Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1980, Side 30

Æskan - 01.02.1980, Side 30
GOAIMt GKSARCGG 40. Úti í eyjunni stóð gömul höll og bjuggu þar engir mennskir menn, en talið var að þar væru draugar. Gummi bjó þarna um sig, en þegar hann ætlaði að sofna um kvöldið heyrði hann hávaða framan við dyr sínar. 42. Gummi vann í sþilunum alla vasaþen- inga Eiríks gamla og því næst allt þaó gull og silfur, sem til var íhöllinni. — Núfóreldurinn að kulna út svo að þeir sáu varla á spil sín lengur. 41. Hann opnaði huröina og blasti þá við honum gapandi kjaftur, sem næstum fyllti upp í dyrnar. Gummi bauð þessum kjaftstóra ná- unga inn og settust þeir svo viö borðið og fóru að spila Ólsen-Ólsen. Gummi hafði merkt sum spilin með krossi og það fór líka svo að hann vann alltaf. 43. ,,Við verðum að höggva meiri viö í eld- inn,“ sagöi Gummi. Hann greip öxi sína og hjó í trédrumb svo aö sprunga kom í hann miðjan. „Rífðu hann nú sundur", sagði hann við Eirík. Skemmtileg myndasaga í litum

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.