Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1980, Side 31

Æskan - 01.02.1980, Side 31
missum við stjórn á hugarástandi okkar. Önnur mjög alvarieg afleiðing af neyslu áfengis er sú, að allar hömlur losna úr böndum. Dómgreind okkar verður ótraust og við getum fundið upp á að segja eða gera eitthvað, sem við hefðum aldrei gert undir öðrum kringumstæðum. Áfengi það sem við höfum neytt, hefur orsakað ölvun, eða ölæði, eins og sagt er. YFIR NÍU MILLJÓNIR BÓKA British Museum í London er óefað eitt af merkustu söfnum í heiminum. Og þetta mikla safn er sprottið upp af gjöf eins einasta manns. Hann var læknir og hét Hans Sloano og var uppi á 17. öld. Hann var hneigður fyrir náttúrufræði, fór í rannsóknarför til Jamaica, síðar varð hann líflæknir konungs og græddi mikið fé á ýmsum lyfjablöndum, sem hann setti saman og fólk hafði trú á. En öllu fé sínu varði hann til kaupa á bókum, náttúrugrip- um og forngripum. Þegar hann dó, 93 ára gamall, lét hann eftir sig 50.000 bindi bóka, 32.000 myntir og heiðurs- peninga, 1.125 leirker, 2.256 gim- steina, 1.275 steintegundir og kóralla, sveppi, krabbadýr, ígulker, fugla, lin- dýr og margt fleira. Og þetta var hornsteinninn að safninu mikla. í dag eru í safninu yfir 9 milljónir binda, er fylla hillur, sem samanlagt eru að lengd um 254 km. Árlega mun rúm 1 milljón gesta heimsækja safnið. ÁRTRÉSINS v'Oa um lönd eru menn grunaðir um áfengisneyslu við akstur látnir blása í plastbelg. a,i maðurinn neytt áfengis verður belgurinn mislitur. hvers vegna verður maður ÖLVAÐUR AF ÁFENGI? Sérhver manneskja hefur ávallt vmanda í blóði sínu — einnig fólk sem a|drei hefur bragðað dropa af áfengi. Eftir hverja máltíð sem við neytum, mynda kolvetni, sterkja og sykur vín- anda sem samlagast blóðinu og veld- Ur Því að um eitt gramm af vínanda er í blóðinu. En hvað gerist ef við reynum sjálf aö auka þetta örlitla, eðlilega magn, með því t. d. að drekka áfengi? Áfengi er deyfilyf, það nefnum við efni sem komast fljótt inn í taugafrumurnar og tilhneigingu til þess að lama Þ®r. En rétt áóur en deyfilyf lamar taugafrumur, lífgar það hins vegar örlítið. Líkaminn tekur fljótt við áfengis- blöndu, og sykur og kolsýra hraða viðtökunni. í kampavíni er bæði sykur og kolsýra, þess vegna vekur þessi drykkur svo fljótt örvandi tilfinningu. Hvaða áhrif hefur áfengi á heilann? I fyrstu virðist maður hressast, vera fær um að starfa og tala hraðar. Blóðþrýstingur hækkar, hjartað slær hraðar og andardrátturinn verður léttari. Það líður þó ekki á löngu, þar til áfengið fer að hafa sín bælandi áhrif, og draga úr mátt og deyfa heilann. Athygli, hugsun og yfirleitt öll tilfinn- ing sljóvgast. Við vaxandi ölvun

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.