Æskan - 01.02.1980, Page 40
Dagleg leikfimi
fótanna
Þessar æfingar
öklalið og tám hreyfanlegum.
1. Reyndu að grípa blýant með
tánum og sleppa honum.
2. Hreyfðu fæturna í hring frá
hægri til vinstri.
3. Veltu tennisbolta fram og aftur
um gólfið með ilinni.
4. Gakktu berfættur um herbergið
á tánum.
5. Réttu úr þér, tylltu þér á tá og
gerðu allar æfingarnar aftur 10—20
sinnum í röð.
Það er líka
nauðsynlegt að
hugsa um fæturna
eru til að halda
Er þér illt
í fótunum?
1. í hvaða landi er banjóið fundið
upp?
2. Hvar er Caracas höfuðborg?
3. Hvað vegur einn lítri af vatni viö
fjögur stig á Celsíus?
4. Hvað heitir höfuðborg Búlgaríu
5. í hvaða kjördæmi á Islandi varð
100% þátttaka í atkvæðagreiðsl-
unni um lýðveldisstofnina árið
1944?
6. Hvernig er auðveldast að sjá
hvort peningar eru úr kopar eða
látúni?
7. Eftir hvern er Ijóðið: ,,Hvað er
svo glatt, sem góðra vina
fundur?"
8. Hvar eru tveir merkustu háskólar
Englands?
9. Hafa kýr framtennur í efri gómi?
10. Hvort er sunnar: Melbourne í
Ástralíu eða Góðrarvonarhöfði í
Afríku?
11. Suöur býflugan aðeins þegar
hún er ánægð?
12. Frá hvaðalandi kom % af öllu því
kaffi, sem notaö er í heiminum.
13. I hvaða stórborg eru neðan-
jarðarbrautarstöðvar skreyttar
með listaverkum?
14. Hvar er kameldýrið til villt?
15. Gáta:
Séð hef ég piltung augað eitt,
og ekkert höfuð hafa,
margan hefur frá lífi leitt
og leiðist ekki aö kafa.
•||n6ug :e;eo gi. — nisv-QllM j 'VI ~~
■nA>|soy\| | ei. — einsBjg ZV — 'EJ1I1
jjeþ je6ecj ‘iununí6uæA bjj jniue>l
gjpns ‘jef\| ).|. — eujnoqie|/\| oi- "
'|SN '6 — 'aþpuqiueo 6o pjojxo g —
■uossujij6||bh seuop z — ’Jedo>| ged
je ed ‘jnpeiQnej uueq jqjsa ue ‘juniei
jn uueq je ed Jn)je||n6 jnQjeA uueq
jg uueq e[6æj qb jAd Qey\| g — e|sAs
-snejeue>is-JnissA 'S — bjjos 'V
— iuLuej6o|jx g — n>|jjeiuv-JnQnS
j eisnzeusA j z — n>|jjaiuv-JnQJON
iun[>|jjepueg j j :jbas
GÁTA FYRIR
YNGSTU
Þessir fimm fallegu kettlingar virðast
í fijótu bragði vera eins, en ef grannt
er skoðað, þá er þarna einn, sem er
með skrítið sérkenni, sem hinir hafa
ekki. Hvar er hann?
BÖRNIN