Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1980, Blaðsíða 44

Æskan - 01.02.1980, Blaðsíða 44
VERÐLAUNASAMKEPPNI1979 Þekkirðu landið? Úr réttum lausnum á nr. II, voru eftir- talin nöfn dregin út: Svanborg Guð- björnsdóttir, Broddanesi, Póststöð: Stóra Fjarðarhorni, Ragnhildur Ein- varðsdóttir, Seltjörn, Barðaströnd, 451 Patreksfjörður, Guðrún Inga Benediktsdóttir, Miðhópi, Víðidal, 531 Hvammstangi, Sigrún Berglind Agn- arsdóttir, Barkarströnd, Patreksfjörð- ur, Jón Rúnar Björnsson, Faxatún, 765 Djúpavogi. Sex borgir Úr réttum lausnum voru dregin eftir- talin nöfn: Una Kristín Stefánsdóttir, Sunnubraut 38, Keflavík, Vigdís Klara Árnadóttir, Hraunbæ 8, 110 Reykja- vík, Ari Pétur Wendel, Klafastaðir, Skilmannahreppi, 301 Akranesi, Við- ar Þórðarson, Miðhúsum, Vatnsfirði, 401 ísafjörður, Pálína G. Benjamíns- dóttir, Brunnum 21,450 Patreksfjörð- ur, Guðrún Kristjánsdóttir, Stórahjalla 31, Kópavogi. reykingar eigi þátt í ýmsuf1 öðrum sjúkdómum. ^ Tóbaksnotkun er hættulegust börnum og unglingum. MarS1 þykir benda til þess að ung1' ingar, sem reykja mikiö- þroskist seinna bæði andleg3 og líkamlega. — Reykingaf eru mikill sóðaskapur. Þ#r spilla andrúmslofti, bæði fyr,r þeim sem reykja og þeim, seT' eru nálægt reykingarnönnum — Heilsan er dýrmaetasts eign hvers manns. Skemmu^ hana ekki með reykinguh1 Tóbakið er eitur. Það er aldr®1 of seint að hætta að reykja. Hrönn Hafþórsdóttit- Kjörorðið er: ÆSKAIM FYRIR ÆSKUNA TOBAK OG ÁHRIF ÞESS Ú 4 í tóbaki er mjög sterkt eitur sem nefnist nikótín. Við tóbaksnotkun fer það út í blóðið og berst með því um allan líkamann. Sá sem notar tóþak að staðaldri, hefur þetta eitur stöðugt í líkamanum. Því meira sem meira er reykt. Þegar sígaretta brennur myndast efni sem getur valdið krabbameini, einkum í lung- um eða öðrum öndunarfær- um. Krabbamein í lungum er nær 11 sinnum algengara í mönnum sem reykja, en þeim, sem reykja ekki. Kraþþamein í öðrum líffærum er líka al- gengara hjá reykingamönn- um. Sígarettureykingar hafa stöðugt farið í vöxt á undan- förnum áratugum, og krabbamein í lungum hefur líka vaxið ár frá ári. Vaxandi lungnakrabbi er því afleiðing af vaxandi reykingum. Siga- rettureykingar valda margs- konar vanlíðan, hósta, mæði og fleiri skemmdum á líffær- unum. Miklar líkur eru á því að Krossgáta nr. 24 Úr réttum lausnum voru dregin eftir- talin nöfn: Bryndís Á. Brynleifsdóttir, Þingvallastræti 44, Akureyri, Ida S. Kristjánsdóttir, Kleppsvegi 118, 104 Reykjavík, Marteinn Vilhjálmsson, Heiðarbraut 9 A, 230 Keflavík, Guð- mundur Kr. Guðgeirsson, Geirólfs- stöðum, Skriðdal, 701 Egilsstaðir, Sesselja Guðmundsdóttir, Saurbæ, Vatnsdal, 541 Blöndós. Afmælisbörn í nóvember Dregin voru út eftirtalin nöfn: María Harðardóttir, f. 15. nóv., 1970, Mýrum 17, Patreksfjörður, Björn Friðrik Ein- arsson, f. 18. nóv., 1977, Einarsstöð- um 11, Reyksdal, Suöur-Þing., Helga Birna Berthelsen, f. 8. nóv., 1977, Móbergi, 460 Tálknafirði, Eiríkur Sig- urðsson, f. 7. nóv. 1970, Melum, Hrútafirði, Lilja Berglind, f. 16. nóv. 1969, Einholti 3, Reykjavík. Afmælisbörn í desember Dregin voru út eftirtalin nöfn: Lilja Huld Steinþórsdóttir, f. 28. des. 1969, Leirubakka 12, 3. hæð, Reykjavík, Davíð Rúnar Sigurðsson, f. 15. des. 1969, Bergi, Reykholtsdal, Borgar- firði, Bjarki Sigurðsson, f. 29. des. 1970, Bergi, Reykholtsdal, Borgar- firði, Valtýr Freyr Helgason, f. 2. des., 1972, Hafralækjarskóla, Aðaldal, Suð- ur-Þingeyjarsýslu, Orri Jónsson, f. 13. des., Hátúni 14, Vestmannaeyjum, Steinþóra Ágústsdóttir, f. 21. des., 1969, Fossahlíð 3, 350 Grundarfirði, Þórey Þórarinsdóttir, f. 24. des., 1974, Hamri, Þverárvelli, 311 Borgarnesi, Inga Dóra Helgadóttir, f. 30. des., 1969, Safamýri 44,105 Reykjavík. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.