Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1983, Blaðsíða 28

Æskan - 01.09.1983, Blaðsíða 28
Hbjössi bolla te/ Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Solveig M. Sanden 81. Bjössa var svo kalt að tennurnar glömruðu í munni hans. Þeir í bátnum vildu ekki þreyta hann með spurningum. Þeir létu hann sitja mið- svæðis og reru á fullu til baka. 82. Skipstjórinn kom strax niður á þilfar til að heilsa upp á ævintýramanninn. — Kannski er hann útlendingur, hugsaði hann. Skipstjórinn reyndi að tala bæði ensku og dönsku. Bjössi benti á Sigluvík. Skipstjórinn hristi höfuðið. — Nei, „Peter Wessel" var ekki á leið þangað. 83. Bjössa voru lánuð föt um borð, ekta sjóara- föt. Skipstjórinn vildi að hann kæmi upp og fengi sér að borða. „Sjóarinn hlýtur að vera mikið soltinn", sagði hann á ensku og Bjössi skildi það. 84. Honum var boðið að setjast og færður mikill góður matur. Hann benti á box, sem bláskel var teiknuð á. — Hann er greinilega útlendingur og lifir á bláskeljum og álíka mat, hugsaði þjónninn. Nú langaði Bjössa út að sjá innsiglinguna í Larvík. BJOSSI BOLLA erkominn aftur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.