Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1983, Side 29

Æskan - 01.09.1983, Side 29
HÉRAHIRÐIR KÓNGSIIVS 11. „Ef þú stendur þig svo vel viö gæsluna, aö enginn héri týnist, færð þú kannski dóttur mína að launum'1, sagöi kóngur. Síðan fór Ebbi af staö meö hérana. 13. Þegar þeir höfðu dvalið drykklanga stund í skóginum og Ebbi vildi hóa þeim saman aftur, blés hann í breiðari enda pípunnar. Áður en hann vissi af voru hérarnir komnir og höfu raðað sér upp eins og í hermannagöngu. 12. Þegar Ebbi kom að skóginum og liðið var að miðdegi, tóku hérarnir að ólmast í heitri sólinni og stukku í burtu. Ebbi tók upp pípuna og blés í annan endann og hérarnir tvístruðust ennþá meira. 14. — Pípan er mér mikilsverð, eins og ég vissi, hugsaði Ebbi. Síðan lagði hann sig í hlíðinni og hérarnir voru frjálsir ferða sinna til kvölds. Þá blés hann þeim saman aftur og fór með þá í fylkingu heim. Skemmtileg myndasaga í litum

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.