Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1983, Blaðsíða 29

Æskan - 01.09.1983, Blaðsíða 29
HÉRAHIRÐIR KÓNGSIIVS 11. „Ef þú stendur þig svo vel viö gæsluna, aö enginn héri týnist, færð þú kannski dóttur mína að launum'1, sagöi kóngur. Síðan fór Ebbi af staö meö hérana. 13. Þegar þeir höfðu dvalið drykklanga stund í skóginum og Ebbi vildi hóa þeim saman aftur, blés hann í breiðari enda pípunnar. Áður en hann vissi af voru hérarnir komnir og höfu raðað sér upp eins og í hermannagöngu. 12. Þegar Ebbi kom að skóginum og liðið var að miðdegi, tóku hérarnir að ólmast í heitri sólinni og stukku í burtu. Ebbi tók upp pípuna og blés í annan endann og hérarnir tvístruðust ennþá meira. 14. — Pípan er mér mikilsverð, eins og ég vissi, hugsaði Ebbi. Síðan lagði hann sig í hlíðinni og hérarnir voru frjálsir ferða sinna til kvölds. Þá blés hann þeim saman aftur og fór með þá í fylkingu heim. Skemmtileg myndasaga í litum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.