Æskan - 01.09.1983, Side 39
Við
mér blasir vinalegt, norskt fiskiþorp. Skærmáluð
'^burhúsin speglast í víkinni. Ferja og bátar skera þessa
ernmtilegu mynd á leið sinni að og frá bryggju. Ég staldra
9' og skoða þorpið. Ég reyni að festa mynd þess í huga
er- Ég beini myndavélinni líka í allar áttir svo að ég geti
fleirum þetta þegar heim kemur.
^n á ferðalögum reynir fólk að skoða sem flest; ekki
Kar að hægt sé að bera saman mismunandi þjóðlíf,
P nnlngarhætti og byggingar nokkurra landa í sömu ferð.
. ^ stíg því fáein skref áfram og er kominn að virðulegri höll
ar arr|örku, síðan tek ég fleiri og virði fyrir mér síki og gaml-
I rbyggingar í Amsterdam. Æ, gleymdi ég Svíþjóð og Finn-
c, b'? Ég svipast um - jú, þarna eru ár og skipastigar í
'Pjóð, vötn og sögunarmyllur í Finnlandi. Eftir eina
e utu er ég kominn þangað, þó fór ég hægt því að margir
ru á sömu leið.
Iar a’ er þetta ekki hægt? Jú, svo sannarlega. Með því að
s|^a UPP í flugvél? Nei, það þarf aðeins að ganga nokkur
ret til að sjá þetta allt og miklu fleira. Það er að segja - ef
við erum stödd í Legolandi við Bilunde. Það er bær á Jót-
landi sem er hluti Danmerkur.
í Legolandi er allt gert úr Legokubbum. Að sjálfsögðu.
Hús, fólk, dýr, skip, járnbrautalestir og eldflaugar. Hvort
skipin séu ekki alltaf í höfn og lestarnar kyrrar á brautar-
stöðvunum? Nei, hreint ekki! Skipin sigla sína leið, brýr
lyftast, lestarnar renna á sporum. Þær verða raunar að
nema staðar við rauð Ijós. En það verðum við nú líka að
gera.
Það er ævintýralegt að dveljast í Legolandi - skoða
þetta og skemmta sér í leiktækjum úr Legokubbum. Þar er
t. d. hægt að taka próf í akstri rafknúinnar Legobifreiðar. Þá
er vissara að vanda sig.
Þessi orð og myndirnar geta ekki lýst Legolandi og and-
rúmsloftinu þar til fulls. En ég hlaut að reyna. Mér - og fjöl-
skyldunni - fannst svo gaman. Ef til vill meira um Lego
síðar.
KH.
Þessi mynd er af
dansflokki Þjóð-
dansafélagsins
„Fiðrildin" frá
Egilsstöðum.
Flokkurinn fór
sýningarferð til
Sovétríkjanna í
júní sl.
39