Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1983, Blaðsíða 39

Æskan - 01.09.1983, Blaðsíða 39
Við mér blasir vinalegt, norskt fiskiþorp. Skærmáluð '^burhúsin speglast í víkinni. Ferja og bátar skera þessa ernmtilegu mynd á leið sinni að og frá bryggju. Ég staldra 9' og skoða þorpið. Ég reyni að festa mynd þess í huga er- Ég beini myndavélinni líka í allar áttir svo að ég geti fleirum þetta þegar heim kemur. ^n á ferðalögum reynir fólk að skoða sem flest; ekki Kar að hægt sé að bera saman mismunandi þjóðlíf, P nnlngarhætti og byggingar nokkurra landa í sömu ferð. . ^ stíg því fáein skref áfram og er kominn að virðulegri höll ar arr|örku, síðan tek ég fleiri og virði fyrir mér síki og gaml- I rbyggingar í Amsterdam. Æ, gleymdi ég Svíþjóð og Finn- c, b'? Ég svipast um - jú, þarna eru ár og skipastigar í 'Pjóð, vötn og sögunarmyllur í Finnlandi. Eftir eina e utu er ég kominn þangað, þó fór ég hægt því að margir ru á sömu leið. Iar a’ er þetta ekki hægt? Jú, svo sannarlega. Með því að s|^a UPP í flugvél? Nei, það þarf aðeins að ganga nokkur ret til að sjá þetta allt og miklu fleira. Það er að segja - ef við erum stödd í Legolandi við Bilunde. Það er bær á Jót- landi sem er hluti Danmerkur. í Legolandi er allt gert úr Legokubbum. Að sjálfsögðu. Hús, fólk, dýr, skip, járnbrautalestir og eldflaugar. Hvort skipin séu ekki alltaf í höfn og lestarnar kyrrar á brautar- stöðvunum? Nei, hreint ekki! Skipin sigla sína leið, brýr lyftast, lestarnar renna á sporum. Þær verða raunar að nema staðar við rauð Ijós. En það verðum við nú líka að gera. Það er ævintýralegt að dveljast í Legolandi - skoða þetta og skemmta sér í leiktækjum úr Legokubbum. Þar er t. d. hægt að taka próf í akstri rafknúinnar Legobifreiðar. Þá er vissara að vanda sig. Þessi orð og myndirnar geta ekki lýst Legolandi og and- rúmsloftinu þar til fulls. En ég hlaut að reyna. Mér - og fjöl- skyldunni - fannst svo gaman. Ef til vill meira um Lego síðar. KH. Þessi mynd er af dansflokki Þjóð- dansafélagsins „Fiðrildin" frá Egilsstöðum. Flokkurinn fór sýningarferð til Sovétríkjanna í júní sl. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.