Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 3
^~^__J~^eÁÁarz .-JlbiÉlzxr .—fe&dhV?
Agæti lesandi!
1986 er alþjóðlegt árfriðarins. Við
munum á margan hátt koma að þuí í
blaðinu. Ósk umfrið á jörð ogfarsæld
í heimi uar rauður þráður í ritgerðun-
um sem bárust í samkeppni Æskunn-
or ogRásar2 : íhuemig þjóðfélagi uil
ég lifa árið 2000? íþessu blaði birtum
uið þá tuo pistla sem höfundar þeirra
hlutufyrirferð til Lúxemborgar. Segja
má að þeir hafi uerið taldirfremstir
meðal jafningja þuí að margir komu til
greina uið ual uerðlaunahafa. Allir höf-
undamirfá uiðurkenningarskjal og hér
uiljum uið líka þakka þeim kærlega
fyrir þátttökuna.
Sem myndefni með pistlunum höf-
um uið ualið teikningar úr dagatali
sem hannað erafnemendum Gagn-
fræðaskólans íMosfeUssueit og til-
einkað ári friðarins.
Auk friðaruiljans uarlíka áberandi
óskin um heilbrigði allra manna og að
áfengi og önnurfíkniefni fyndust ekki í
framtíðarheimi. Hérlendis hefurfjöldi
félagasamtaka og stofnana ákueðið að
uekja sérstaka athygli á nauðsyn hollra
lífsuenja á þessu ári heilbrigði og bind-
indis.
Við munum einniggera þuí efni skil,
rri.a. með þuí að kynna æskulýðsfélög
sem hafa þessi atriði á stefnuskrá en
starf íslíkum félögum er bömum og
unglingum mikiluægara til heilbrigðs
þroska enflest annað.
Við uonum að samstarfið uið les-
endur uerði jafnánægjulegt á þessu ári
og þuí sem „liðið er í aldanna skaut“.
Með bestu kueðju,
Eddi og Kalli.
ÆSKAN
1. tbl. 87. árg. 1986
Á fálkaslóðum - ný íslensk þáttaröð í sjónvarpinu - bls 12
EFNISYFIRLIT
Viðtöl Þættir 10
Ljóshærð, brún og hávaxin Æskan spyr
draumadís - Sigurður Helgi Poppþátturinn 14
í opnuviðtali 8 Ljóðaskrá 25
„Þetta var annálað drauga- Æskupósturinn 32
herbergi'* Rúnar Helgi og Okkar á milii 36
Guðmundur Kristján ræða við Sannleiksopnan 48
Tryggva afa sinn 24 Ýmislegt
Sögur Ótaldar ánægjustundir 4
Leynilögreglumaðurinn 16 Kátur og Kútur 52
Draumastaðurinn 18 Úrslit í pistlasamkeppni
Amma 22 og tónlistargetraun 19
Manni og krakkarnir Úr skólablaðinu Múður 34
í Oralandi 26 Hljómsveitarkynning 37
Brennan 30 Þrautir — krossgátur - skrítlur -
Litla rauða ryksugan 41 pennavinir o.fl.
Smiðurinn og kóngsdóttirin 44
Á forsíðu er Ijósmynd Heimis Oskarssonar af Sigurði Helga Pálmasyni.
Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. h. Ritstjórar og ábyrgaðrmenn:
Sími ritstjóra er 10248; afgreiðslu Eðvarð Ingólfsson, heimas. 687338.
blaðsins 17336; á skrifstofu 17594. Karl Helgason, heimas. 76717.
Áskriftargjald jan.-júní ’86: 650 kr. Útlit og umbrot:
Gjaldd. 1. mars. Lausasala 200 kr. Jóhannes Eiríksson.
Póstáritun: Æskan pósthólf 523, Prentsmiðjan Oddi hf.
121 Reykjavík. - Póstgíró 14014. Útgefandi er Stórstúka íslands.
3