Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 17

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 17
53. Skömmu seinna kemur Björg heim. En hún er ekki ein á ferð. — Vinkona mín er með mér, Bjössi, segir hún. -Hún heitir Anna. - Hæ, Bjössi, segir Anna brosandi. —Þú verður að fyrirgefa mér að ég hagaði mér kjánalega í dag. Bjössi snýr sér snöggt að henni. Ætli sé að marka þetta? 55. Bjössi snæðir morgunverð í þungum þönkum. Hann er ekki alveg horfinn frá því að grenna sig og lætur vera að smyrja brauðið og drekkur léttmjólk. Pabbi kemur alvarlegur á svip. -í nótt var þjófurinn enn á ferð, segir hann. -Grís var stolið frá prestsetrinu. Texti: Ingvar Moe Teikningar: Hákon Aasnes 54. Þau spila teningaspil um kvöldið og Anna spyr hvernig honum gangi að leysa gátuna um þjófnaðina. Bjössi hristir teningana lengi í lukt- um lófum. -Þú hefur, vænti ég, ekki heyrt um þann leynilögreglumann sem segir frá málavöxt- um fyrr en allt er að fullu ljóst, segir hann ábúðarmikill. Hann varpar teningunum með tígulegri sveiflu og fær sex augu upp á öllum! 56. Bjössi lýkur málsverðinum í skyndi og heldur af stað. Það varðar miklu að komast á vettvang meðan sporin eru enn greinileg. Sem betur fer er engan að sjá við bæ prestsins. Hann læðist meðfram limgerðinu í átt að grísastíunni. Já, það var sem hann hugði! Hér eru spor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.