Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 6

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 6
Þrautir Þrautir Myndirnar „tala“ því máli sem þú þarft að nota til að leysa krossgátuna. Við launum þremur rétta lausn. Póstfangið er: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. — Aldur fylgi lausninni. Gústi litli hafði verið tannlækninum í fyrsta skipti og látið draga úr sér tönn. Þegar hann kom heim spurði mamma hans. - Jæja, er þér ennþá illt í tönn- inni? — Ég veit það ekki. Hún er hjá tannlækninum. - Er til nokkuð verra en að finna maðk í epli sem maður var að bíta í? — Já, að finna hálfan maðk. — Hvað ertu gömul, væna mín? sagði gamla konan við litla telpu: — Ég er orðin sjö en verð bráðum hálf átta. 7MR/V hjá Reiknings- þraut. Hve gömul er konan á skíðunum? Þú kemst að því ef þú leggur tölurn- ar saman. Lausn er á bls. 54. Fjármaður og hundur eru líka á þessari mynd. Getur þú fundið þá? 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.