Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 34

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 34
Úr skólablaöinu Múöur Laugalandsskóli, Rangárvallasýslu fA5T. Astarkonan Persónur: Frúin (F) Ástarkonan (Á) Frúin liggur uppi í sófa og drekkur súkkulaði úr gullbolla. Astarkonan bankar. F: Kom inn! Á: Nei, hæ, ég veit ekki hvað ég á af mér að gera. F: Nú, af hverju ekki? Á: Þú mátt ekki segja neinum en ég er alveg að deyja úr ást. F. Og út af hverju er það svona slæmt? Á: Þannig er mál með vexti að það er svo ofsalega erfitt að ná í hann. F: Nú, af hverju er það svona erfitt? Á: Það er af því að mamma hans og Kötturirm og músin Einu sinni var köttur sem var voðalega svangur. Hann var alveg að deyja. Nokru síðar sá hann mús. Hann læddist að henni. Þetta var skrítið, músin hreyfði sig ekki. Hann hljóp að henni og át hana. Oj, músin var vond, þetta var gervimús. Og upp frá þessu þorði hann aldrei að éta mýs. Ómar pabbi vilja ekki láta hann giftast mér. F: Ég skal gefa þér ráð. Sko, þú ferð í heimsókn til hans þegar mamma hans og pabbi eru ekki heima og svo verðið þið búin að gifta ykkur þegar þau koma heim. Á: Já, þau eru ekki heima núna og nú fer ég. F: Já. Á: Bless! F: Bless! Nú gengur þetta svona. Þau giftast og eignast börn og buru en ekki er vitað hvað móðir og faðir herrans hafa sagt. Svarti-Pétur Einu sinni var Hugrún að fara að gefa svínunum. Þá heyrir hún mikið baul. Hún skelfur eins og hrísla. Hún snýr sér við og sér að Svarti-Pétur (nautið) kemur á fullri ferð. Hún hleypur heim eins og skrattinn sé á eftir henni og hefur með naumindum af að loka hurðinni en Svarti-Pétur brýtur dyrnar. En allt í einu hrekkur Hugrún upp. Sem betur fer var þetta draumur. Þórunn. Grár vetrar- dagur Það er miðvikudagur í janúar, grár og hversdagslegur vetrardagur. Sólin skín inn um gluggana á skólastofunni og þrengir sér inn í augu þreyttra nemenda. Ljósbrún peysa ráfar um stofuna og talar um eitthvað sem við skiljum ekki. Orðin, sem streyma frá ljósbrúnu peysunni, renna saman og minna á býflugnasuð. En allt í einu hringir bjallan og nemendurnir þjóta út: Þá verður bjart aftur. Ingibjörg Ósk Stefánsdóttir. Á bókasafni Það er gaman að lesa niðri á bókasafni. Ég labba niður á bókasafn. Ég sé bækur á bókasafninu. Ég sé stórar bækur og litlar bækur. Ég sé Magga og Steinabækur. Ég sé líka barnabækur og skáldsögur. Ég sé eina bók. Það er biblían. Ég finn lykt af bókum. Ég sé drasl á bókasafninu. Ég sé mörg rör þar. Hann Guðmundur sér um bókasafnið. Hann hefur mikið að gera. Ég fæ mér eina bók. Ég fer heim og les bókina. 3. bekkur. Hugrún (4.b.) 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.