Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 36

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 36
OKKFm KWLU Nafn: Guðmundur Guðjónsson Fæðingardagur og ár: 6. febrúar 1974 Stjörnumerki: Vatnsberinn Skóli: Langholtsskóli Bestu vinir: Guðni og Ingó Áhugamál: Fótbolti og handbolti Eftirlætis: — íþróttamaður: Kristján Arason — popptónlistarmaður: Strákarnir í Duran Duran — leikari: Bessi Bjarnason — rithöfundur: Ármann Kr. Ein- arsson — sjónvarpsþáttur: Derrick og Fast- ir liðir... — útvarpsþáttur: Vinsældalisti rásar 2 — matur: Nautakjöt. Eftirmatur: ís — dýr: Hundur — bílategund: Porche — liturinn: Rauður — námsgreinin í skólanum: Smíðar og leikfimi Leiðinlegasta námsgreinin: Söngur og biblíusögur Besti dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagurinn: Fimmtu- dagur Bestu kostir vina: Skemmtilegir, góð- ir og áreiðanlegir Leiðinlegast í fari vina: Þegar þeir eru með stæla Háttatími: Kl. 23.30. Um helgar kl. 1.00 Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Holland Það sem mig langar að verða: Tré- smiður Drauma-konan: Ljóshærð, með blá augu og hávaxin. Hún hefur mikinn áhuga á tónlist, íþróttum og djass- ballett. Nafn: Hanna Sif Hafdal Fæðingardagur og ár: 5. apríl 1972 Stjörnumerki: Hrúturinn Skóli: Seljaskóli Bestu vinir: Brynhildur og Berta Áhugamál: Handavinna, sund og fimleikar Eftirlætis: — íþróttamaður: Hanna Lóa, Ás- geir Sigurvinsson — popptónlistarmaður: Madonna og Sandra — leikari: Sigurður Sigurjónsson, Sean Connery — rithöfundur: Eðvarð Ingólfsson — sjónvarþsþáttur: Derrick — útvarpsþáttur: Frístund og Vin- sældarlisti rásar 2 — matur: Kjúklingur. Eftirmatur: Kaldur búðingur — dýr: Hundar, kettir og hestar — bílategund: Toyota — liturinn: Ljósbrúnn — námsgreinin í skólanum: Leik- fimi, matreiðsla og handavinna Leiðinlegasta námsgreinin: Reikn- ingur Besti dagur vikunnar: Miðvikudagur Leiðinlegasti dagurinn: Fimmtu- dagur Bestu kostir vina: Þegar þeir eru traustir og kjafta ekki frá Leiðinlegast í fari vina: Þegar þeir ljúga upp á mann Háttatími: 11-12. Um helgar: 12-1 Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Lönd í Ameríku Það sem mig langar að verða: Flug- freyja eða umbrotsmaður Drauma-maðurinn: Hann er ljós- hærður, geðugur, skemmtilegur og traustur HLj6M3>YE\Tj Umsjón: íris Stefánsdóttir 14 ára Breska hljómsveitin Ultravox var stofnuð árið 1974 af þeim John Foxx, Steve Shears, Chris Cross, Warren Cann og Billy Curris. Fyrsta plata þeirra kom út í febrúar 1977 og nefndist einfaldlega Ultravox eftir hljómsveitinni sjálfri. Eitt lag af henni varð lítillega vinsælt og hét það My sex. í október sama ár kom út breiðskífan Ha, ha, ha. Árið 1978 hætti hljómborðsleikarinn Steve Shears en í hans stað kom Robin (Simon. System of romance var gefin út sama ár og síðasta platan sem þessi kjarni hljómsveitarinnar sendi frá sér hét 3 into 1 - og var þetta eins konar safnplata. 1979 hættu John Foxx og Robin Simon. í stað þeirra tveggja kom Midge Ure. Midge hafði verið í nokkrum hljómsveitum áður, svo sem Slik, Rich kids og Visage. Hljómborðsleikarinn í Visage var einmitt Billy Curris sem fékk Midge til liðs við Ultravox — og þá var sveitin fullskipuð eins og hún er nú. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.