Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 36
OKKFm KWLU
Nafn: Guðmundur Guðjónsson
Fæðingardagur og ár: 6. febrúar
1974
Stjörnumerki: Vatnsberinn
Skóli: Langholtsskóli
Bestu vinir: Guðni og Ingó
Áhugamál: Fótbolti og handbolti
Eftirlætis:
— íþróttamaður: Kristján Arason
— popptónlistarmaður: Strákarnir í
Duran Duran
— leikari: Bessi Bjarnason
— rithöfundur: Ármann Kr. Ein-
arsson
— sjónvarpsþáttur: Derrick og Fast-
ir liðir...
— útvarpsþáttur: Vinsældalisti rásar
2
— matur: Nautakjöt. Eftirmatur: ís
— dýr: Hundur
— bílategund: Porche
— liturinn: Rauður
— námsgreinin í skólanum: Smíðar
og leikfimi
Leiðinlegasta námsgreinin: Söngur
og biblíusögur
Besti dagur vikunnar: Föstudagur
Leiðinlegasti dagurinn: Fimmtu-
dagur
Bestu kostir vina: Skemmtilegir, góð-
ir og áreiðanlegir
Leiðinlegast í fari vina: Þegar þeir
eru með stæla
Háttatími: Kl. 23.30. Um helgar kl.
1.00
Það land sem mig langar mest til að
heimsækja: Holland
Það sem mig langar að verða: Tré-
smiður
Drauma-konan: Ljóshærð, með blá
augu og hávaxin. Hún hefur mikinn
áhuga á tónlist, íþróttum og djass-
ballett.
Nafn: Hanna Sif Hafdal
Fæðingardagur og ár: 5. apríl 1972
Stjörnumerki: Hrúturinn
Skóli: Seljaskóli
Bestu vinir: Brynhildur og Berta
Áhugamál: Handavinna, sund og
fimleikar
Eftirlætis:
— íþróttamaður: Hanna Lóa, Ás-
geir Sigurvinsson
— popptónlistarmaður: Madonna og
Sandra
— leikari: Sigurður Sigurjónsson,
Sean Connery
— rithöfundur: Eðvarð Ingólfsson
— sjónvarþsþáttur: Derrick
— útvarpsþáttur: Frístund og Vin-
sældarlisti rásar 2
— matur: Kjúklingur. Eftirmatur:
Kaldur búðingur
— dýr: Hundar, kettir og hestar
— bílategund: Toyota
— liturinn: Ljósbrúnn
— námsgreinin í skólanum: Leik-
fimi, matreiðsla og handavinna
Leiðinlegasta námsgreinin: Reikn-
ingur
Besti dagur vikunnar: Miðvikudagur
Leiðinlegasti dagurinn: Fimmtu-
dagur
Bestu kostir vina: Þegar þeir eru
traustir og kjafta ekki frá
Leiðinlegast í fari vina: Þegar þeir
ljúga upp á mann
Háttatími: 11-12. Um helgar: 12-1
Það land sem mig langar mest til að
heimsækja: Lönd í Ameríku
Það sem mig langar að verða: Flug-
freyja eða umbrotsmaður
Drauma-maðurinn: Hann er ljós-
hærður, geðugur, skemmtilegur og
traustur
HLj6M3>YE\Tj
Umsjón: íris Stefánsdóttir 14 ára
Breska hljómsveitin Ultravox var
stofnuð árið 1974 af þeim John Foxx,
Steve Shears, Chris Cross, Warren
Cann og Billy Curris. Fyrsta plata
þeirra kom út í febrúar 1977 og
nefndist einfaldlega Ultravox eftir
hljómsveitinni sjálfri. Eitt lag af henni
varð lítillega vinsælt og hét það My
sex. í október sama ár kom út
breiðskífan Ha, ha, ha. Árið 1978
hætti hljómborðsleikarinn Steve
Shears en í hans stað kom Robin
(Simon. System of romance var gefin út
sama ár og síðasta platan sem þessi
kjarni hljómsveitarinnar sendi frá sér
hét 3 into 1 - og var þetta eins konar
safnplata. 1979 hættu John Foxx og
Robin Simon. í stað þeirra tveggja
kom Midge Ure. Midge hafði verið í
nokkrum hljómsveitum áður, svo sem
Slik, Rich kids og Visage.
Hljómborðsleikarinn í Visage var
einmitt Billy Curris sem fékk Midge til
liðs við Ultravox — og þá var sveitin
fullskipuð eins og hún er nú.
36