Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 45

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 45
kóngsdóttirin 15. Ekki hafði hann orð um við kóngsdóttur. En hið þriðja sinn er hann hugðist leggja leið um landið var kóngsdóttir óðfús að fylgja hon- um. Hún grátbað hann og kvaðst stöðugt bíða i óyndi og örvæntingu. Smiður varð enn ekki við ósk hennar. 17. — Það á hann þursinn sem níu höfuð á búki ber, svöruðu hestasveinar. Höll á hann af gulli. Gef þig ei þangað, þá mun óféti það éta þig. —Undrar mig ef til er höll af gulli öll, ansaði smiður og hélt sína leið. 16. Eftir nokkra göngu kom hann að hrossa- stóði og gættu þess sveinar tveir. Hrosssin voru svo strítt strokin að stirndi á og höfðu gullbjöllu um makka. - Hver á þetta stolta stóð? innti smiður. 18. Ei voru það ósannindi. Gullinn bjarmi stóð af glæstri höll. Smiður hugði hana af öllu öðru bera. Hann hlaut höndum taka fyrir augu af ofbirtu enda höfðu þau oftar vanist svörtum kolum og salla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.