Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 40

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 40
Framhaldssagan Litla rauða ryksugan efllr Herdísi Egilsdóttur —Þetta gengur ekki lengur, hrópaði gamla konan upp einn morguninn þegar þau hjónin voru búin að ýta útblásinni ryksugunni fram og aftur um gólfin án árangurs. — Ryksugan okkar er ónýt! Við verðum að skila henni aft- ur í búðina og fá nýja! — Já, líklega verðum við að gera það , sagði gamli maðurinn dapur á svipinn. Honum þótti slæmt að fallega rauða ryksugan skyldi duga svona illa. Honum féll líka illa að þurfa að skila henni, honum þótti orðið svo vænt um hana. En við því var víst ekkert hægt að gera fyrst hún var hætt að gera sitt gagn svo fljótt. Gömlu hjónin klæddu sig nú í yfirhafnir sínar og lögðu af stað með ryksuguna. Þau roguðust með hana á milli sín. Það var erfitt því að ryksugan var þung og leiðin var nokkuð löng. Loksins komu þau másandi og blásandi af mæði í búðina með hana. — Góðan daginn, stundi gamli maðurinn upp og 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.