Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 49

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 49
Smælki Pennavinir ~ Þetta barnabarn er augasteinninn hans... Nýbakaður hermaður var á nætur- vakt í fyrsta skipti. Hann var ekki orðinn kunnugur reglum og siðum hermennskunnar. Allt í einu birtist liðþjálfinn borgaralega klæddur. Hann var að koma úr samkvæmi í borginni. Hermaðurinn sat fyrir framan vaktkofann og var að borða samloku. „Veist þú ekki hver ég er?“ þrum- aði liðþjálfinn. „Ekki fyrr en þú segir mér það,“ sagði hermaðurinn. „Ég er liðþjálfinn þinn.“ „Ó, almáttugur," stundi hermað- urinn og brölti á fætur. „Viltu halda á samlokunni minni á meðan ég heilsa þér.“ ------ ------------------2_ Maeðradagurinn. í gær fór ég rakleiðis til forstjór- ans, barði hnefanum í borðið og heimtaði hærri laun. —Og fékkstu launahækkun? —Nei, hann var farinn í mat. Yfirmaðurinn á verkstæðinu sagði við Kára: „Hér eyðum við ekki tímanum í mas. Þegar ég þarf á þér að halda þá veifa ég þér — og þá átt þú að koma strax.“ „Allt í lagi,“ sagði Kári, „og ef ég vil ekki koma hristi ég bara höfuðið." - Það dregur dilk á cftir sér að gefa krakkan- um skurðgröfu. -Þetta var ansi gott kaffi, verð ég að segja. - -Já, og það er meira að segja frá Brasilíu. -Brasilíu! Merkilegt að það skuli hafa haldist heitt alla leiðina hingað! Skip sildi framhjá lítilli eyju í Atl- antshafi. í fjörunni var skipbrots- maður sem hoppaði og æpti og veifaði öllum öngum. -Hver er það sem veifar þarna á eyjunni? spurði farþegi á skipinu skipstjórann. -Það veit ég ekki. En hann virðist alltaf jafnglaður og kátur í hvert skipti sem við siglum framhjá. Ingibjörg Eiríksdóttir, Áifheimum 48, 104 Reykjavík. Aldur 11-13 ára. Helga Þorsteinsdóttir, Norðurgarði 19, 860 Hvolsvelli. 10-12 ára. Regína Ómarsdóttir, Ægissíðu 15, 610 Grenivík. Aldur 11-12 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Hestar, íþróttir og hljómsveitir. Þórunn S. Þorsteinsdóttir, Búrfelli, Hálsasveit, 311 Borgarnes. 12-14 ára. Kristín Höskuldsdóttir, Silfurgötu 45, 340 Stykkishólmi. Strákar og stelpur 13-15 ára. Áhugamál: Nik Kershaw, hljómsveitir, skíði og körfubolti. Hólmfríður Magnúsdóttir, Silfurgötu 35, 340 Stykkishólmi. 14-16 ára strákar. Áhugamál: Körfubolti, Michael Jack- son, Wham, skíði og hresst fólk. Hrafnhildur Hauksdóttir, Hábæ 28, 110 Reykjavík. 9-11 ára. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Dýr, tónlist, bréfaskipti og íþróttir. Hulda J. Sigurðardóttir, Vogi, Fells- strönd, 371 Búðardalur. 16-18 ára. Mörg áhugamál. Sólrún Rúnarsdóttir, Öldugerði 1, 860 Hvolsvelli. 10-12 ára. Katrín Xochitl, Sommerfield, FB-68101, England. 13 ára. Skrifar á íslensku því að hún hefur átt heima hér í 4 ár. Áhugamál: U2. Anna Edner, P1 7434 Kuggeboda, 372 00 Konneby, Sverige. 12-16 ára. Er sjálf 14 ára. Vill skrifa bæði strákum og stelpum. Skrifar bæði á ensku og Norðurlandamálum. Lena Christensen, Sleráddarl. 14, 61055 Stigtomta, Sverige. 10 ára. Vill skrifa 8-12 ára. Áhugamál: Lestur, íþróttir, fótbolti, Alphaville, Wham o.fl. Leena Kuoppa-aho, Postgángen 1B, 43334 Partille, Sverige. 12 ára. Áhugamál: Tónlist, kvikmyndir og lestur. Skrifar á ensku og sænsku. Annika Olsson, Taborsvágen 1, 45153, Uddevalla, Sverige. 12 ára. Áhuga- mál: Bréfaskipti, strákar, tónlist og fleira. Jon Káre Hansen, Almáslia 37, 5092 Hyl- kje, Bergen Norge. Strákar og stelpur 13-14 ára. Áhugamál: Fótbolti, frí- merki, tónlist og dýr. Annika Nilsson, Furásavágen 6, 572 00 Oskarshamn, Sverige. 10-16 ára. Er sjálf 14 ára. Laura Levy, Kauppilanmáentie 7, 79100 Leppávirta, Finland. 13 ára. Skrifar á ensku. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.