Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1986, Síða 49

Æskan - 01.01.1986, Síða 49
Smælki Pennavinir ~ Þetta barnabarn er augasteinninn hans... Nýbakaður hermaður var á nætur- vakt í fyrsta skipti. Hann var ekki orðinn kunnugur reglum og siðum hermennskunnar. Allt í einu birtist liðþjálfinn borgaralega klæddur. Hann var að koma úr samkvæmi í borginni. Hermaðurinn sat fyrir framan vaktkofann og var að borða samloku. „Veist þú ekki hver ég er?“ þrum- aði liðþjálfinn. „Ekki fyrr en þú segir mér það,“ sagði hermaðurinn. „Ég er liðþjálfinn þinn.“ „Ó, almáttugur," stundi hermað- urinn og brölti á fætur. „Viltu halda á samlokunni minni á meðan ég heilsa þér.“ ------ ------------------2_ Maeðradagurinn. í gær fór ég rakleiðis til forstjór- ans, barði hnefanum í borðið og heimtaði hærri laun. —Og fékkstu launahækkun? —Nei, hann var farinn í mat. Yfirmaðurinn á verkstæðinu sagði við Kára: „Hér eyðum við ekki tímanum í mas. Þegar ég þarf á þér að halda þá veifa ég þér — og þá átt þú að koma strax.“ „Allt í lagi,“ sagði Kári, „og ef ég vil ekki koma hristi ég bara höfuðið." - Það dregur dilk á cftir sér að gefa krakkan- um skurðgröfu. -Þetta var ansi gott kaffi, verð ég að segja. - -Já, og það er meira að segja frá Brasilíu. -Brasilíu! Merkilegt að það skuli hafa haldist heitt alla leiðina hingað! Skip sildi framhjá lítilli eyju í Atl- antshafi. í fjörunni var skipbrots- maður sem hoppaði og æpti og veifaði öllum öngum. -Hver er það sem veifar þarna á eyjunni? spurði farþegi á skipinu skipstjórann. -Það veit ég ekki. En hann virðist alltaf jafnglaður og kátur í hvert skipti sem við siglum framhjá. Ingibjörg Eiríksdóttir, Áifheimum 48, 104 Reykjavík. Aldur 11-13 ára. Helga Þorsteinsdóttir, Norðurgarði 19, 860 Hvolsvelli. 10-12 ára. Regína Ómarsdóttir, Ægissíðu 15, 610 Grenivík. Aldur 11-12 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Hestar, íþróttir og hljómsveitir. Þórunn S. Þorsteinsdóttir, Búrfelli, Hálsasveit, 311 Borgarnes. 12-14 ára. Kristín Höskuldsdóttir, Silfurgötu 45, 340 Stykkishólmi. Strákar og stelpur 13-15 ára. Áhugamál: Nik Kershaw, hljómsveitir, skíði og körfubolti. Hólmfríður Magnúsdóttir, Silfurgötu 35, 340 Stykkishólmi. 14-16 ára strákar. Áhugamál: Körfubolti, Michael Jack- son, Wham, skíði og hresst fólk. Hrafnhildur Hauksdóttir, Hábæ 28, 110 Reykjavík. 9-11 ára. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Dýr, tónlist, bréfaskipti og íþróttir. Hulda J. Sigurðardóttir, Vogi, Fells- strönd, 371 Búðardalur. 16-18 ára. Mörg áhugamál. Sólrún Rúnarsdóttir, Öldugerði 1, 860 Hvolsvelli. 10-12 ára. Katrín Xochitl, Sommerfield, FB-68101, England. 13 ára. Skrifar á íslensku því að hún hefur átt heima hér í 4 ár. Áhugamál: U2. Anna Edner, P1 7434 Kuggeboda, 372 00 Konneby, Sverige. 12-16 ára. Er sjálf 14 ára. Vill skrifa bæði strákum og stelpum. Skrifar bæði á ensku og Norðurlandamálum. Lena Christensen, Sleráddarl. 14, 61055 Stigtomta, Sverige. 10 ára. Vill skrifa 8-12 ára. Áhugamál: Lestur, íþróttir, fótbolti, Alphaville, Wham o.fl. Leena Kuoppa-aho, Postgángen 1B, 43334 Partille, Sverige. 12 ára. Áhugamál: Tónlist, kvikmyndir og lestur. Skrifar á ensku og sænsku. Annika Olsson, Taborsvágen 1, 45153, Uddevalla, Sverige. 12 ára. Áhuga- mál: Bréfaskipti, strákar, tónlist og fleira. Jon Káre Hansen, Almáslia 37, 5092 Hyl- kje, Bergen Norge. Strákar og stelpur 13-14 ára. Áhugamál: Fótbolti, frí- merki, tónlist og dýr. Annika Nilsson, Furásavágen 6, 572 00 Oskarshamn, Sverige. 10-16 ára. Er sjálf 14 ára. Laura Levy, Kauppilanmáentie 7, 79100 Leppávirta, Finland. 13 ára. Skrifar á ensku. 49

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.