Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 29

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 29
I ,pv>VcoJni>rv\m\j Um daginn rétt fyrir hádegi bað mamma litlu systur mína að koma salern- isrúllu fyrir í baðherberginu. Þegar við stluðum að setjast að borðum var hún ekki komin þaðan aftur svo að mamma fór að athuga hvers vegna hún væri svo lengi. I baðberberginu sat litla systir með Pappírinn allt í kringum sig. Hún hafði vafið alveg ofan af pappahólknum og var að reyna að vefja pappírsendann um fest- 'nguna. Magga E'nu sinni ókum við framhjá stóru olíugeymunum í Árbænum. Þá leit litla systir mín út og hrópaði: „Váá, hvað Þetta eru stórar öskutunnur!“ Sirrý Gullfiskurinn hennar litlu systur minnar óó nýlega. Ég vildi hugga hana því að ég taldi að hún hefði tekið það mjög nærri sér. »Vertu ekki hrygg," sagði ég, „hann verður miklu hamingjusamari en hann var hér í stóru fiskatjörninni á himnum." Hún leit á mig eins og ég væri genginn af göflunum. »Nei, það verður hann ekki,“ sagði ún örg. „Ég fóðraði köttinn í næsta húsi a honum í morgun." Lilli Hæ! j*e'r sem eru í vandræðum með myndir af Uran Duran mega alveg senda mér þær ”8 jafnvel skrifa mér um leið. Ég get sent f"tt og þetta í staðinn. ' Iargfét Sigfúsdóttir “fekku, 715 Mjóafirði. Hæ, safnarar! Ég vil biðja alla krakka á aldrinum 12-15 ára að skrifa mér ef þeir eiga eitthvað með Duran Duran sem þeir hafa ekkert að gera við. í staðinn get ég sent myndir, veggmyndir og límmiða með ýmsum hljómsveitum eða — ef þið viljið heldur — glansmyndir, póstkort, frímerki, lím- miða eða munnþurrkur. Ég reyni að svara öllum bréfum. Sigurrós Hilmarsdóttir Miðbraut 3, 170 Seltjarnarnesi Kæra Æska! Mig langar að komast í samband við einhverja sem vilja skipta á spilum og munnþurrkum (servíettum). Sigurrós Gylfadóttir (9 ára) Hofi — Fellum, 701 Egilsstaðir Hæ, þið! Ég vil gjarna eiga bréfaskipti við ein- hvern sem er í vandræðum með myndir, veggmyndir, límmiða, úrklippur, póstkort o.fl. af Madonnu, Paul Hard- castle, Dire Straits, Power Station eða Duran Duran. (Þó ekki úr þýska blaðinu Bravo) Ég get sent til baka ýmislegt með Wham!, Nenu, Michael Jackson og mörgum fleiri. Jón Ingimundarson Kjarrvegi 11, 108 Reykjavík Hæ, þið öll! Mig langar að komast í samband við einhvern sem getur sent mér myndir, límmiða eða veggmyndir af Duran Dur- an, Madonnu, Frankie goes to Holly- wood, Paul Young, Tinu Turnar, Tears for Fears, David Bowie eða Dead or Alive. í staðinn get ég sent myndir og veggmyndir af Modern Talking, Nenu og Rick Springfield - og líka munnþurrkur. Vilborg Helgadóttir Akurgerði 56, 108 Reykjavík Halló! Ég safna límmiðum og frímerkjum með söngvurum. hljómsveitum, leikurum og tískusýningarfólki - einnig bréfsefni. Ég launa með myndum, veggmyndum, munnþurrkum, límmiðum o.fl. Unnur Taylor Eyjaholti 3, 250 Garði Hæ, þið! Ég vil gjarna skrifast á við einhvern sem er í vandræðum með Duran Duran myndir. í staðinn fyrir þær get ég sent myndir af Wham!, Boy George, Limahl, Madonnu, Nik Kershaw, Piu Ziadora, Cyndi Lauper, Pat Benatar, Rick Spring- field, Eurythmics, Depeche Mode, Go West og Huey Lewis. Guðný Jónsdóttir Lagarfelli 14 Fellabæ, 701 Egilsstaðir Hæ, hæ! Ég vil skipta við einhvern sem á límmiða með Cyndi Lauper eða Nenu - eða (þó síður) veggmyndir eða annað með Cyndi Lauper ef það er úr öðrum blöðum en Pop Rocky og Bravo. í staðinn get ég látið myndir af mörgum hljómlistar- mönnum, m.a. Duran Duran. Selma Ragnarsdóttir Búhamri 78, 900 Vestmannaeyjum. XtT" r \ \ -O \ / 1 Vd \ \ a/ \ o/ Kæra Æska! Eg sendi þér þraut sem ég bjó sjálf til. Hún er svona: Einar á kökusneið. Hann er þó ekki viss um hvaða sneið í þessari köku það er. Getur þú fundið hana? Aðferð: Draga á töluna 30 frá ein- hverri tölu í kökunni og margfalda síð- an með þremur. Rétt sneið er fundin þegar niðurstaðan verður 126. Stella Hrönn Jóhannsdóttir Keflavík - Hegranesi Skagafjarðarsýslu. Svar er á bls. 54. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.