Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 37

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 37
 rutt veginn fyrir hinum svokölluðu ný- rómantísku hljómsveitum ásamt nokkrum öðrum hljómsveitum. í september 1981 gaf Ultravox út breiðskífuna Rage in Eden og það ár komu út 5 smáskffur: Vienna, Slow motion, All stood still, The Thin Wall og að lokum The Voice. Engin plata kom síðan frá Ultravox fyrr en í september 1982 en þá kom út smá- skífan Reap the wild wind og þar á eftir breiðskífan Quartet. Af henni voru gefnar út smáskífur með lögunum Hymn, Vision in blue og We came to cance. í júní sama ár hafði Midge Ure gefið út lagið No reg- rets í nýrri útgáfu — en það lag var upphaf- lega flutt af Walker Brothers. Pað komst inn á lista yfir 10 vinsælustu lögin í Bret- landi. Árið 1982 gaf Ultravox út hljómleika- plötuna Monument en hún var tekin upp á tónleikaferð þeirra um Bretlandseyjar. 1984, nánar tiltekið 4. apríl, gaf Ultravox út breiðskífuna Lament. Áður hafði hún gefið út lagið One small day sem náði 27. sæti enska listans. 4. maí 1984 gaf hljóm- sveitin út smáskífuna Dancing with tears in my eyes. Eftir útkomu hennar jukust vin- sældir Ultravox aftur rækilega. Platan komst í 3. sæti í Bretlandi og var á listanum í 10 vikur. Titillagið af Lament var einnig gefið út á smáskífu en náði engum veru- legum vinsældum. Síðasta smáskífa Ultra- vox er Love is a great adventure. Þetta lag er á safnlötu sem heitir The collection og á eru öll vinsælustu lög hljómsveitarinnar. Midge, söngvari Ultravox, var annar aðal- maðurinn í Band-Aid en hann og Bob Geldof sömdu lagið Do they know it’s Christmas. Hann stjórnaði einnig upp- tökum á laginu og sá að nokkru leyti um undirbúning Live Aid hljómleikanna ásamt Bob Geldof og fleirum. Ultravox hefur ekki gefið út plötu síðan 1984. Seint á árinu sem leið sendi Midge Ure frá sér sólóplötuna The gift. Gagnrýnendur voru ekki ýkja hrifnir af henni en það kom þó ekki í veg fyrir vinsældir hennar. Lagið If I was náði mest- um vinsældum í Bretlandi en þeim árangri hafði Midge Ure aldrei náð með Ultravox. (Hann hafði þó verið með í Do they know it’s Christmas og árið 1976 varð hann vin- sælastur allra með hljómsveitinni Slik í laginu Forever and ever) Þegar tónlistar- tímaritið No. 1 kannaði meðal lesenda sinna það markverðasta í poppinu árið 1985 mátti sjá nafn Midge Ure á nokkrum listum. Hann var kosinn 10. best klædda poppstjarnan, 6. þeirra sem ættu helst skilið að fá heiðursverðlaun og 8. besti söngvarinn. Lag hans If I was var kosið 9. besta Iag ársins og hljómsveitin Ultravox 15. besta hljómsveitin. Lagið Sleepwalk var gefið út í júlí 1980 °8 það náði hæst í 29. sæti breska listans og 1 °któber sama ár kom út lagið Passing strangers en náði aðeins 57. sæti. 17. janú- y. sendi Ultravox frá sér smáskífuna lenna og samnefnt lag er vinsælasta lag Jóntsveitarinnar til þessa. Það náði öðru breska vinsældalistans og var í því sæti í i.Vl^Ur en vikur samanlagt á listanum. s, Jó'far Vienna kom út samnefnd breið- a sem einnig varð mjög vinsæl. Með essum árangri er talið að Ultravox hafi 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.