Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 39

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 39
Þrautir Níu sinnum níu reitir Innan rammans eru níu hlutir. Þú átt að marka þeim rúm (t.d. með rauðum lit) þannig að allir fái níu reiti afþeim 81 sem í rammanum eru. Auðveldast mun að draga þær lín- ur sem sýna skiptinguna í gegnum þunnan pappír. Aðrar línur og hlut- ina þarf ekki að teikna. Lausn sendist Æskunni, pósthólf 523,121 Reykjavík. Þrír fá verðlaun. Mundu að greina frá aldri og rita heimilisfang nákvæmlega. Öðruvísi krossgáta! 25 punktum er hér raðað í ferning. þú átt að teikna kross með einum línum sem tengja saman 12 punkta þannig að lnnan krossins verða fímm Punktar og utan hans átta. Krossinn á að vera alveg reglulegur (sammiðja). 6 7 5 | Sama summan í auðu reitina áttu að rita tölurnar 8 - 9 -10 -11 -12 - 13. Það verður að gera þannig að sama niðurstaða (summa) fáist þegar tölurn- ar eru lagðar saman lárétt, lóðrétt og milli horna. Við hvað er Villi hræddur? Þú sérð það ef þú dregur strik frá tölustafnum 1 og Lausnir á bls. 54 áfram milli talnanna að 27. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.