Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1986, Page 39

Æskan - 01.01.1986, Page 39
Þrautir Níu sinnum níu reitir Innan rammans eru níu hlutir. Þú átt að marka þeim rúm (t.d. með rauðum lit) þannig að allir fái níu reiti afþeim 81 sem í rammanum eru. Auðveldast mun að draga þær lín- ur sem sýna skiptinguna í gegnum þunnan pappír. Aðrar línur og hlut- ina þarf ekki að teikna. Lausn sendist Æskunni, pósthólf 523,121 Reykjavík. Þrír fá verðlaun. Mundu að greina frá aldri og rita heimilisfang nákvæmlega. Öðruvísi krossgáta! 25 punktum er hér raðað í ferning. þú átt að teikna kross með einum línum sem tengja saman 12 punkta þannig að lnnan krossins verða fímm Punktar og utan hans átta. Krossinn á að vera alveg reglulegur (sammiðja). 6 7 5 | Sama summan í auðu reitina áttu að rita tölurnar 8 - 9 -10 -11 -12 - 13. Það verður að gera þannig að sama niðurstaða (summa) fáist þegar tölurn- ar eru lagðar saman lárétt, lóðrétt og milli horna. Við hvað er Villi hræddur? Þú sérð það ef þú dregur strik frá tölustafnum 1 og Lausnir á bls. 54 áfram milli talnanna að 27. 39

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.