Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1986, Page 45

Æskan - 01.01.1986, Page 45
kóngsdóttirin 15. Ekki hafði hann orð um við kóngsdóttur. En hið þriðja sinn er hann hugðist leggja leið um landið var kóngsdóttir óðfús að fylgja hon- um. Hún grátbað hann og kvaðst stöðugt bíða i óyndi og örvæntingu. Smiður varð enn ekki við ósk hennar. 17. — Það á hann þursinn sem níu höfuð á búki ber, svöruðu hestasveinar. Höll á hann af gulli. Gef þig ei þangað, þá mun óféti það éta þig. —Undrar mig ef til er höll af gulli öll, ansaði smiður og hélt sína leið. 16. Eftir nokkra göngu kom hann að hrossa- stóði og gættu þess sveinar tveir. Hrosssin voru svo strítt strokin að stirndi á og höfðu gullbjöllu um makka. - Hver á þetta stolta stóð? innti smiður. 18. Ei voru það ósannindi. Gullinn bjarmi stóð af glæstri höll. Smiður hugði hana af öllu öðru bera. Hann hlaut höndum taka fyrir augu af ofbirtu enda höfðu þau oftar vanist svörtum kolum og salla.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.