Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1986, Síða 6

Æskan - 01.01.1986, Síða 6
Þrautir Þrautir Myndirnar „tala“ því máli sem þú þarft að nota til að leysa krossgátuna. Við launum þremur rétta lausn. Póstfangið er: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. — Aldur fylgi lausninni. Gústi litli hafði verið tannlækninum í fyrsta skipti og látið draga úr sér tönn. Þegar hann kom heim spurði mamma hans. - Jæja, er þér ennþá illt í tönn- inni? — Ég veit það ekki. Hún er hjá tannlækninum. - Er til nokkuð verra en að finna maðk í epli sem maður var að bíta í? — Já, að finna hálfan maðk. — Hvað ertu gömul, væna mín? sagði gamla konan við litla telpu: — Ég er orðin sjö en verð bráðum hálf átta. 7MR/V hjá Reiknings- þraut. Hve gömul er konan á skíðunum? Þú kemst að því ef þú leggur tölurn- ar saman. Lausn er á bls. 54. Fjármaður og hundur eru líka á þessari mynd. Getur þú fundið þá? 6

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.