Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 20

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 20
Maradona Besti knaUspymumaður í heimi Það er stutt síðan íslenskir sjónvarps- áhorfendur fylgdust með heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu. Þar gat að líta hvern knatt- spyrnusnillinginn á fætur öðrum, Plat- ini, Elkjer, Lineker og Maradona. Gaman var að sjá hvernig knötturinn lék í fótunum á þeim, sjá þá brjótast í gegnum vörn andstæðinganna og spyrna að marki. Mörgum eru minnis- stæð mörkin sem Maradona skoraði gegn Englendingum þó að annað þeirra hafi að vísu verið gert með hendi, - hendi Guðs, eins og hann orðaði það sjálfur. En seinna markið, sem hann gerði, var alveg stórkostlegt. Hann náði boltanum á miðju og lék á hvern leikmanninn af öðrum. Þeir bókstaflega réðu ekkert við hann. Hann komst langt inn í vítateig og spyrnti knettinum í netið. íþrótta- fréttamenn voru á einu máli um að þetta hefði enginn annar en Maradona getað. Það er ekki ofsögum sagt að Pelé og Maradona séu mestu knatt- spyrnumenn sem uppi hafa verið. Pelé lagði skóna á hilluna fyrir rúmum ára- tug en Maradona hefur aldrei verið betri en nú. Hann vakti fyrst verulega athygli árið 1977, þá aðeins 15 ára. 16 ára lék hann nokkra leiki með argent- íska landsliðinu en var samt ekki val- inn í liðið sem keppti í heimsmeistara- keppninni sama ár. Það olli honum talsverðum vonbrigðum. Frá 16 ára Maðurinn á bak við sigur argentíska landsliðs- ins fyrr í sumar; Diego Maradona, 25 ára og aðeins 164 sentimetra hár. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.