Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 41

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 41
hyggða böndum... Ljósmyndarinn Guðjón Eggertsson, heilsar einu af fjölmörgum Ijónum í Zurich-borg. ^ol °g hita. Þó að áliðið sé er siglt fram Ja fólki á sundi á miðju vatninu ! Og ^args konar farartæki eru þar á ferð: raðbátar, seglbátar, árabátar og fót- ^'gnir bátar ! Meðfram ströndinni er Vert húsið öðru fallegra og á pöllum Sern ganga út í vatnið spígsporar fólk, aýtur veðurblíðunnar og hyggur að ^tum sínum. Að lokinni hringferð um vatnið er ernan tekin á einkalest fyrir hópinn. n hún flytur okkur ekki alla leið á æturstað. Nei, öðru nær. Nú skal gengið heim, langa leið í kvöldkyrrð- inni, eftir skógarstígum - um lítil sveitaþorp. Myrkrið er að skella á og inni á milli trjánna er orðið dimmt. Lengi er sungið og gasprað en leiðin er löng og smám saman hljóðnar hópur- inn. Um síðir heyrist aðeins fótatak og því er ekki að leyna að æ þyngra er stigið til jarðar. Með í för er roskið fólk — leiðtogar barnastúkna frá ýmsum löndum - og því er gefinn kostur á að leggja leið sína inn á hliðargötu að langferðabif- reið sem flytur það til Greifavatns. En það er ekki fyrr en eftir langa göngu — og þrek þessa fólks er aðdáunarvert. Þegar ég hef orð á því við eina konuna ansar hún létt í bragði: „Þetta var nú ekki mikið. Fólk, sem temur sér heilbrigðar lífsvenjur, á auðvelt með að ganga smáspöl!“ Við þetta hef ég ekkert að athuga annað en það að leiðin var sannarlega enginn smáspölur...! Nóg að sinni en síðar dálítið meira - mest í myndum. kh 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.