Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 11
-OKKAR Á MILLI
Ólafur Unnarsson
®ðingardagur og ár: 20. júní 1973
tjörnumerki: Tvíburarnir
kóli; Gagnfræðaskóli Selfoss
estu vinir: Árni Leó og Ægir
^hugamál: Knattspyrna
Eftirlætis:
' 'þróttamaður: Maradona
" Popptónlistarmaður: Enginn sérstakur.
e'kari: Laddi (Þórhallur Sigurðsson)
rjthöfundur: Enginn
sjónvarpsþáttur: Aftur til Eden
“tvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2
' ^atur: Hamborgarahryggur. Eft-
lrmatur: ís
' *týr: Páfagaukur
bíiategund: Benz
| btur: Blár
Uamsgrein í skólanum: Reikningur
e,ðinlegasta námsgreinin: Staf-
Setning
fi *
efti dagur vikunnar: Laugardagur
^eiðinlegasti dagurinn: Sunnudagur
estu kostir vina: Að vera frábærir
^ttatími: Kl. 11-12. Um helgar: 12-1
a® land sem mig langar mest til að
e*msaekja: Noregur
að sem mig langar að verða: Ríkur
karl
^ruuma-konan: Hún á að vera falleg,
^Ua til góðan mat og vera góð eigin-
°Ua- Auðvitað verð ég líka góður
ei8*nmaður
Nafn: Bergdís Saga Gunnarsdóttir
Fæðingardagur og ár: 4. júní 1975
Stjörnumerki: Tvíburarnir
Skóli: Barnaskóli Selfoss
Bestu vinir: Guðrún Erla, Selma,
Alma, Bergdís og Arndís
Áhugamál: íþróttir, hestar og sund.
Eftirlætis:
- íþróttamaður: Kristján Arason
- popptónlistarmaður: Whitney Houston
- leikari: Sigurður Sigurjónsson
- rithöfundur: Astrid Lindgreen
- sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir
- útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2
- matur: Reykt svínakjöt. Eftirmatur:
ís
- dýr: Hestar
- bílategund: Land Rover
- litur: Ljósblár
- námsgrein í skólanum: Leikfimi
Leiðinlegasta námsgreinin: Reikn-
ingur
Besti dagur vikunnar: Laugardagur
Leiðinlegasti dagurinn: Sunnudagur
Bestu kostir vina: Að vera skemmti-
legir og hafa sömu áhugamál
Háttatími:Kl. 10-12. Um helgar: 11-1
Það land sem mig langar mest til að
heimsækja: Austurríki
Það sem mig langar til að verða: Raf-
virki - eins og pabbi minn
Drauma-maðurinn: Dökkhærður með
blá augu, góður og skemmtilegur. Við
eigum að hjálpast að við heim-
ilisstörfin
Nafn: Hjalti Þorvarðarson
Fæðingardagur og ár: 11. janúar 1973
Stjörnumerki: Steingeit
Skóii: Gagnfræðaskóli Selfoss
Bestu vinir: Gísli og Valli
Áhugamál: Knattspyrna
Eftirlætis:
- íþróttamaður: Ásgeir Sigurvinsson
- popptónlistarmaður: Enginn sérstakur
- leikari: Sigurður Sigurjónsson
- rithöfundur: Eðvarð Ingólfsson
- sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir
- útvarpsþáttur: Lög unga fólksins
- matur: Kjúklingur. Eftirmatur: ís
- dýr: Köttur
- bílategund: Porche
- litur: Blár
- námsgrein í skólanum: íslandssaga
Leiðinlegasta námsgreinin: Danska
Besti dagur vikunnar: Föstudagur
Leiðinlegasti dagurinn: Mánudagur
Bestu kostir vina: Að vera skemmti-
legir.
Háttatími: 10-12. Um helgar: Um
miðnætti
Það land sem mig langar mest til að
heimsækja: Ekkert sérstakt
Það sem mig langar að verða: At-
vinnuknattspyrnumaður
Drauma-konan: Sæt, meðalhá, blá-
eygð og ljóshærð. Ég vil að hún verði
góð húsmóðir