Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 4

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 4
Verðlaunasamkeppni Æskunnar og Rásar 2 Stefna tekín i Umferðargetraun — í samvinnu við Umferðarráð Enn á ný efna Æskan og Rás 2 til glæsilegrar verðlaunasamkeppni. Allir lesendur blaðsins yngri en 17 ára geta tekið þátt í henni. Miðað er við fæðingarár, ekki dag. Sam- keppnin er tvíþætt: a) Þátttakendur svari 11 spurn- ingum um umferðarmál. b) Smásagnasamkeppni. Sögu- efni er frjálst. Notið hugmynda- flugið og látið ykkur detta eitthvað í hug! Þetta getur verið ævin- týrasaga, ferðafrásögn, spennu- saga eða saga sem gerist í hvers- dagsleikanum. Æskileg lengd sagn- anna er frá einni vélritaðri síðu til fimm - eða tvær til tíu handskrif- aðar. Það gerir ekkert til þó að þær verði aðeins fleiri, þið hafið það sjálf í hendi ykkar. Látið hugann reika og byrjið svo! Dómnefndin hlakkar til að fá sögur frá ykkur. Hana skipa: Þorgeir Ástvaldsson - Rás 2 Eðvarð Ingólfsson — Æskunni Sæmundur Guðvinsson — Flug- leiðum Verðlaunasagan verður birt í Æskunni og flutt á Rás 2. Einnig mun Æskan birta nokkrar þeirra sagna sem fá aukaverðlaun. Hver eru svo verðlaunin? Þau eru ekki af verri endanum; ævin- týraferð fyrir tvo til Stokkhólms. Ann- ar vinningshafinn verður dreginn út í umferðargetrauninni en hinn er sigur- vegarinn í smásagnasamkeppninni- bækur verða veittar sem aukaverðlam1 fyrir hvora keppni. Hver er skilufrestur? Skilafrestur á lausnum og sögum er 10. desember nk. Viðtakandi: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík Vinningshafar í Umferðargetraun inni verða dregnir út í beinni útsenu ingu í Morgunþætti Rásar 2 á Þor- láksmessudag, 23. desember nk. Þa verður einnig tilkynnt hver hafi oroi hlutskarpastur í smásagnasamkeppn inni. Allar nánari upplýsingar um kepPn ina er hægt að fá á ritstjórn Æskunnu sími 10248. Gangi ykkurvel! 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.