Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 44

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 44
Landsmót skáta ^ i, M m .jLm. i |V Jf n *^^MÍ**t \ Viö varðeldinn eru raddböndin óspart þanin... Eins og þaö sé eitthvað merkilegt að nokkrir skátar frá fjórum landshorn- um hírist úti í Viðey í eina viku... Á þessa leið kunna einhverjir að hugsa — en þó ekki þeir sem kynnst hafa skátastarfi. Landsmót skáta eru alltaf „meiriháttar“ og í Viðey voru ekki aðeins samankomnir skátar frá íslandi heldur var mótið sótt af skátum frá 8 þjóðum, þ.á.m. frá Japan, Ástra- líu og Bandaríkjunum. Dagskráin var vel skipulögð. Félög- um var skipt í flokka sem tóku síðan þátt í flokkakeppni. Til þess að ljúka henni þurfti að ráða við 7 af 8 verkefn- um. Þau voru: Borgardagur Hike og ferðir Frumbyggj asvæði Lýðveldisleikar Þrautabraut Vatnasafarí Út og suður Flipp og metasvæði. Skátar eru duglegir að reisa og reyra bjálka. Ljósm.: H.G Hvert verkefni skiptist í nokkrar þrautir. Það sem mér fannst skemmtilegast var Vatnasafaríið. Það byrjaði með því að gengið var yfir apabrú. Brú þessi var úr þremur strengjum sem strengdir voru yfir læk. Síðan átti að sveifla sér yfir lækinn í kaðli (alveg eins og Tarsan). Síðast hljóp maður yfir hálf-flothelda planka (enginn er verri þótt hann vökni!). Við mótsslit voru þeim sem lu ^ keppni veittar viðurkenningar- kvöldin voru varðeldar sem óli skátum þykir gaman að sitja við 0 njóta samveru, söngs og leikja og S1 an var gott að fá kvöldkakóið fyrl háttinn. Skátastarf er að mínu áliti fjörug1 skemmtilegt og þess vegna ráðlegg sem flestum að taka þátt í því. Haraldur Guðjónsson Já, þetta er blautt... Ljósm.: H.G 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.