Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 25
Islensk rokk-
^rumsamin íslensk rokkmúsík er í
uPpsveiflu eftir lognmollu undanfar-
'nr,a 2ja til 3ja ára. Sköpunargleðinni
pefur verð gefinn laus taumurinn á ný.
utkoman er fjölbreytt og lifandi músík-
Þar sem tugir skapandi rokksveita
b|ómstra.
Rauðir fleíir
Þórður Bogason, söngvari Raddarinnar
Röddin
Æskuskemmtun og víðar. Með báru-
járnssveitinni Þrym söng Þórður einn-
ig eitt lag á SATT samlokunni þre-
földu. Með bárujárnssveitinni F söng
Þórður inn á jólaplötuna „Pakkaþukl"
fyrir síðustu jól. Um svipað leyti söng
hann með Hjálparsveitinni inn á plötu
metsölulagið „Hjálpum þeim".
Ef að líkum lætur munu ítök báru-
járnsins aukast í Röddinni með til-
komu Þórðar þrumurokkara.
Róddin var buin að geta ser frægð-
arorð fyrr á þessu ári áður en hún
missti Davíð. Hún þótti sérlega þrótt-
mikil og kröftug rokksveit í pönkaðri
kantinum.
Þeir Raddarmenn grétu ekki lengi
brotthvarf góðs söngvara heldur réðu
í snarhasti annan þrumuhressan. Sá
heitir Þórður Bogason, þaulvanur úr
bárujárnsdeildinni. Hann hefur m.a.
sungið með bárujárnssveitinni Þreki á
Davíð Traustason, söngvari Rauðra flata
^Ýjasta en jafnframt ein efnilegasta
nýrokksveit jajóðarinnar heitir Rauðir
,etir. Hún spilaði fyrst opinberlega 19.
b9úst s.l. Það var á Lækjartorgi í tilefni
d°0 ára afmælis Reykjavíkurborgar.
Rauðir fletir eiga líklega glæsta
r9mtíð fyrir sér með einn kraftmesta
°9 yngsta alvörurokksöngvara þjóðar-
'nr,ar innanborðs. Það verður gaman
fylgjast með honum. Hann heitir
avíð Traustason og söng áður með
^öddinni.