Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 25

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 25
Islensk rokk- ^rumsamin íslensk rokkmúsík er í uPpsveiflu eftir lognmollu undanfar- 'nr,a 2ja til 3ja ára. Sköpunargleðinni pefur verð gefinn laus taumurinn á ný. utkoman er fjölbreytt og lifandi músík- Þar sem tugir skapandi rokksveita b|ómstra. Rauðir fleíir Þórður Bogason, söngvari Raddarinnar Röddin Æskuskemmtun og víðar. Með báru- járnssveitinni Þrym söng Þórður einn- ig eitt lag á SATT samlokunni þre- földu. Með bárujárnssveitinni F söng Þórður inn á jólaplötuna „Pakkaþukl" fyrir síðustu jól. Um svipað leyti söng hann með Hjálparsveitinni inn á plötu metsölulagið „Hjálpum þeim". Ef að líkum lætur munu ítök báru- járnsins aukast í Röddinni með til- komu Þórðar þrumurokkara. Róddin var buin að geta ser frægð- arorð fyrr á þessu ári áður en hún missti Davíð. Hún þótti sérlega þrótt- mikil og kröftug rokksveit í pönkaðri kantinum. Þeir Raddarmenn grétu ekki lengi brotthvarf góðs söngvara heldur réðu í snarhasti annan þrumuhressan. Sá heitir Þórður Bogason, þaulvanur úr bárujárnsdeildinni. Hann hefur m.a. sungið með bárujárnssveitinni Þreki á Davíð Traustason, söngvari Rauðra flata ^Ýjasta en jafnframt ein efnilegasta nýrokksveit jajóðarinnar heitir Rauðir ,etir. Hún spilaði fyrst opinberlega 19. b9úst s.l. Það var á Lækjartorgi í tilefni d°0 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Rauðir fletir eiga líklega glæsta r9mtíð fyrir sér með einn kraftmesta °9 yngsta alvörurokksöngvara þjóðar- 'nr,ar innanborðs. Það verður gaman fylgjast með honum. Hann heitir avíð Traustason og söng áður með ^öddinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.