Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 37

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 37
Framhaldssaga barnanna Myndskreyting: Haraldur Haraldsson og Guðný Haraldsdóttir „Pipp, pipp,“ heyrði hann fyrir aftan sig. Hann hrökk í kút og sneri sér við. n ef Halli hefði verið hér. n hefði Jói sýnt honum a ^ °g átt með honum °tal leyndar-mál. Jói heyrði niðinn í ánni fuglana syngja. ólin vermdi og ann var alveg að sofna. ^n hvað var nú þetta! Ski fugl. úi þekkti alla fugla sicóginum. Þetta var ekki kunnug- legt hljóð. „Pipp, pipp> PÍPP, pipp,“ Petta hljóð kom frá Litla-Rjóðri. Jói renndi sér niður úr trénu. Hann varð að skoða þetta betur. Hann gekk að rjóðrinu og leit allt í kringum sig. En ekki var neitt að sjá. Fyrir aftan hann stóð strákur heldur minni en hann sjálfur. Hann var mjór með stutta fótleggi. Hann hafði langar hendur og bogna fingur. Á hvorri löpp voru fjórar tær. Jói bara starði og starði. Mest var honum starsýnt á höfuð drengsins. Upp úr því var lítil rauð kúla. Hún líktist peru og blikkaði. Frá henni heyrðist: „Pipp, pipp-“ „Er mig að dreyma eða er ég vakandi,“ hugsaði Jói. Sólin skein, fuglarnir sungu. Allt var eins og það átti að vera nema þessi strákur. Var hann draum-sýn eða hvað? 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.