Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1986, Side 37

Æskan - 01.07.1986, Side 37
Framhaldssaga barnanna Myndskreyting: Haraldur Haraldsson og Guðný Haraldsdóttir „Pipp, pipp,“ heyrði hann fyrir aftan sig. Hann hrökk í kút og sneri sér við. n ef Halli hefði verið hér. n hefði Jói sýnt honum a ^ °g átt með honum °tal leyndar-mál. Jói heyrði niðinn í ánni fuglana syngja. ólin vermdi og ann var alveg að sofna. ^n hvað var nú þetta! Ski fugl. úi þekkti alla fugla sicóginum. Þetta var ekki kunnug- legt hljóð. „Pipp, pipp> PÍPP, pipp,“ Petta hljóð kom frá Litla-Rjóðri. Jói renndi sér niður úr trénu. Hann varð að skoða þetta betur. Hann gekk að rjóðrinu og leit allt í kringum sig. En ekki var neitt að sjá. Fyrir aftan hann stóð strákur heldur minni en hann sjálfur. Hann var mjór með stutta fótleggi. Hann hafði langar hendur og bogna fingur. Á hvorri löpp voru fjórar tær. Jói bara starði og starði. Mest var honum starsýnt á höfuð drengsins. Upp úr því var lítil rauð kúla. Hún líktist peru og blikkaði. Frá henni heyrðist: „Pipp, pipp-“ „Er mig að dreyma eða er ég vakandi,“ hugsaði Jói. Sólin skein, fuglarnir sungu. Allt var eins og það átti að vera nema þessi strákur. Var hann draum-sýn eða hvað? 37

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.