Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 24

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 24
Smásaga lesenda óþokki og hefði oft stolið frá sér fuglum og músum sem hann hefði veitt. Góðir dagar Ég stækkaði fljótt og var orðinn heljarmikill köttur. Ég lifði í sann- kallaðri sælu þetta sumar. Stund- um fór ég með stelpunni niður að á sem rann rétt hjá bænum. Ég var frekar hræddur við vatnið. Einu sinni fann ég hálfdauðan fisk og át hann með bestu lyst. Gulbrúni kötturinn lét mig vera það sem eft- ir var sumars. Dag einn brenndi stelpan miklu rusli og ég fylgdist með. Ég stóð fullnálægt eldinum og þá sviðnuðu veiðihárin mín. En þó að ég lenti í nokkrum óhöppum þá voru þetta góðir dagar. Þetta var skemmtilegt sumar og fljótt að líða. Eitt skiptið þegar við stelpan vorum í sólbaði fór hún að segja mér að bráðum þyrfti hún að fara til Akureyrar en þar ætti hún heima. Ég átti erfitt með að skilja hvernig hún gæti sagst eiga heima annars staðar en þar sem við tvö vorum. Svo liðu nokkrir dagar og ég var búinn að gleyma þessu. Einn daginn tók hún mig upp og kyssti mig heilmikið með tárin í augunum og hljóp í burtu. Ég hljóp á eftir henni. Hún fór inn í bíl og svo var ekið af stað. Hún veifaði mér. Ég stóð þarna einn eftir og fann allt í einu til mikils einmana- leika. Ég labbaði upp í fjárhús og ætlaði að tala við Brand en hann var ekki þar. Ég vonaði að stelpan yrði fljót í þessum skóla sem hún sagði mér frá og að sumarið kæmi aftur fljótt. Ég hlakkaði til þess að hún kæmi aftur, klappaði mér og gæfi mér volga mjólk að drekka . . . Og hér lýkur frásögn Depils en stelpan tekur við: Óskir Depils rœttust aldreiþví að hann dó um veturinn. En stelpan er ekki búin að gleyma honum og minnist hans í hvert sinn sem hún sér kött. Minning- arnarylja henni um hjarta- rœturnar.. PENNAVINIR Helena Magnúsdóttir, Raftahlíð 550 Sauðárkróki. Er 10 ára. , Sólborg S. Sigurðardóttir, VíðigrU 51, Kópavogi. Strákar og ste P 10- 13 ára. Er sjálf 11 ára. r Helga Þórdís Jónsdóttir, Hjarðara 10, 270 Varmá. 12-13 ára. Ahug mál: Tónlist, sund, sætir strákar margt fleira. Mynd fylgi fyrsta r ef hægt er. s. Jóhanna S. Árnadóttir, Stóra-Va horni, Haukadal, 371 Búðar a 11- 13 ára. Áhugamál: ‘ íþróttir, límmiðar og fl. gj Elísa Björk Jóhannesdóttir, Stórage^ 1, 108 Reykjavík. 12-14 ára- sjálf 13 ára. Mörg áhugamál- ^ Eygló Gísladóttir, Kleppjárnsstö a Hróarstungu, 701 Egilsstaðir- ára. Er sjálf 17 ára. Áhuga Músík, lestur, teikning og fleira^2, Elísa Magnúsdóttir, Langagerði ^ 108 Reykjavík. Er sjálf að veröaál': ára. Stelpur 12-14 ára. Áhuga Madonna, góð lög, kettir, PeI|unl vinir og fleira. Svarar öllum hre 220 sem vit er í. w Frosti Sigurgestsson, Miðvangi ^ Hafnarfirði. 11-13 ára. Er sjá»ur sun°’ TAniict dvr, skíði og fleira. ga Halldóra Hálfdánardóttir, Arna ^ 5, 270 Varmá. 12-14 ára. Er sja'J^ ára. Áhugamál: Handbolti, bolti, djassballett og sætir stra Svarar öllum bréfum. j, Sigurlín Bjargmundsdóttir, Aklire s Vestur-Landeyjum, 801 Se 14-100 ára. Karólína Erlingsdóttir, Holtsbu 210 Garðabæ. Áhugamál: Pe .^f vinir og fl. Stelpur 8-10 ára. Er 9 ára. Hrönn Þorgeirsdóttir, d 39, 300 Akranesi. Strákar ur 13-14 ára. Áhugamál: hressir krakkar, tónlist og fl- ^ Líney Helga Björnsdóttir, Steinag 3, 640 Húsavík. Strákar og sre v 10-13 ára. Er sjálf 11 ára. 'll- áfa’ Hildur Arnars Ólafsdóttir, ef bakka 14, 109 Reykjavík-^ ára. Er sjálf að verða y- Áhugamál: íþróttir, tónlist, miðar og fleira. Svarar skemmtilegum bréfum. öHu111 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.