Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 21

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 21
aldri til tvítugs var hann ávallt lang- f^arkhæsti leikmaður argentísku deildakeppninnar. Fyrsta liðið, sem hann lék með, hét Argentinos Juniors er> þar næst lék hann með Boca Juni- ors og varð meistari með því liði. Síð- a» var hann seldur fyrir enn hærri uPphæð til Barcelona. Maradona naut sín ekki með skyldi með Barcelona því að hann átti við meiðsli að stríða. Eftir tvö keppnis- h'mabil var hann seldur árið 1984 til ^apoli á Ítalíu fyrir hæstu upphæð sem nokkru sinni hefur verið greidd fyrir kfiattspyrnumann. Meðal áhorf- endafjöldi á leikjum Napoli jókst sam- stundis um 20 þúsund og eftir síðasta keppnistímabil komst liðið í Evrópu- ^ePpni í fyrsta sinn í langan tíma. Maradona segir að það hafi verið ^esti viðburður ævi sinnar þegar hann tuk við heimsmeistarabikarnum á ^steka leikvanginum í Mexikó í sum- ar- Þá sigruðu Argentínumenn Þjóð- Verja, eins og flestir vita, með þrem 'y'örkum gegn tveim í æsispennandi Urslitaleik. Maradona gerði ekkert ^ark í þeim leik — enda var hans gætt Vandlega en engu að síður átti hann goðan leik og mörkin sem hann lagði UPP og gerði í undankeppninni komu argentíska landsliðinu í úrslitaleikinn. þangað þurftu liðin að komast ef Pau ætluðu sér að vinna eftirsóttasta Verðlaunagrip heims. Punktar úr sögu heimsmeistarakeppninnar Mesta skor Mesta skor í úrslitaleik í heimsmeist- arakeppni í knattspyrnu til þessa var í leik Brasilíumanna og Svía 1958 þegar Brasilíumenn unnu með fimm mörk- um gegn tveimur. Ilurst mcð þrennu Englendingurinn Geoff Hurst er eini leikmaðurinn sem skorað hefur „hat trick“ eða þrjú mörk í úrslitaleik. Hurst skoraði þrennu er Englendingar unnu Vestur-Þjóðverja eftir fram- lengdan leik, 4—2, 1966 á Wembley. Cabrini brcnndi af víti Antonio Cabrini frá Ítalíu er eini leik- maðurinn sem hefur brennt af víta- spyrnu í úrslitaleik. Honum mistókst að skora úr vítaspyrnu sem Italir fengu snemma í leiknum gegn Vestur-Þjóð- verjum á Spáni 1982 en ítalir unnu þann leik með þrem mörkum gegn einu. Þýskir í úrslitalcik í fimmta sinn Vestur-Þjóðverjar eru þeir einu sem tekist hefur að leika fimm sinnum til úrslita í HM. Þeir hefðu komist í hóp Brasilíumanna og ítala, sem hafa þrisvar orðið heimsmeistarar, hefðu þeir unnið Argentínu í úrslitaleiknum í Mexikó. (Jrúgvæmenn fyrstu hcimsmcist- arar Fyrsta heimsmeistaramótið í knatt- spyrnu var haldið 1930 og þá sigruðu Urúgvæmenn. Þeir sigruðu Argentínu 4-2 í úrslitaleik. Astcka—Icikvangurinn Asteka-leikvangurinn í Mexikó er fyrsti leikvangurinn þar sem leikið hef- ur verið tvisvar til úrslita í heimsmeistarakeppni. I heimsmeist- arakeppninni 1970, sem fram fór í Mexikó, var úrslitaleikur Brasilíu- manna og Ítalía einmitt þar. Þá vann Brasilía 4—2 Einvígí Evrópu og Amcríku Úrslitaleikurinn í sumar var einvígi heimsálfanna, Evrópu og Ameríku. Fyrir þann leik höfðu íbúar beggja heimsálfa unnið heimsmeistaratitilinn sex sinnum. Ameríkumenn hafa nú skotist fram úr. Flcstir áhorfcndur í Brasilíu Flestir áhorfendur á úrslitaleik komu á leik Úrúgvæmanna og Brasilíumanna í Ríó 1950. Þá voru 199.850 manns sam- ankomnir á leikvanginum. Brasilía notaði fæsta lcikmcnn Brasilíumenn eiga heimsmet hvað varðar að nota fæsta leikmenn í heimsmeistarakeppni. Þeir notuðu að- eins 12 leikmenn í sex leikjum er þeir urðu heimsmeistarar 1962. Lnnið heimsmeistaratitlinn tvívegis Það eru aðeins þrír leikmenn sem hafa tvívegis unnið heimsmeistaratitilinn. Þeir eru: Giovanni Ferrari frá Ítalíu (1934 og 1938), Giuseppi Meazza frá Ítalíu (1934 og 1938) og Pelé frá Bras- ilíu (1958 og 1970) 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.