Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 21
aldri til tvítugs var hann ávallt lang-
f^arkhæsti leikmaður argentísku
deildakeppninnar. Fyrsta liðið, sem
hann lék með, hét Argentinos Juniors
er> þar næst lék hann með Boca Juni-
ors og varð meistari með því liði. Síð-
a» var hann seldur fyrir enn hærri
uPphæð til Barcelona.
Maradona naut sín ekki með skyldi
með Barcelona því að hann átti við
meiðsli að stríða. Eftir tvö keppnis-
h'mabil var hann seldur árið 1984 til
^apoli á Ítalíu fyrir hæstu upphæð sem
nokkru sinni hefur verið greidd fyrir
kfiattspyrnumann. Meðal áhorf-
endafjöldi á leikjum Napoli jókst sam-
stundis um 20 þúsund og eftir síðasta
keppnistímabil komst liðið í Evrópu-
^ePpni í fyrsta sinn í langan tíma.
Maradona segir að það hafi verið
^esti viðburður ævi sinnar þegar hann
tuk við heimsmeistarabikarnum á
^steka leikvanginum í Mexikó í sum-
ar- Þá sigruðu Argentínumenn Þjóð-
Verja,
eins og flestir vita, með þrem
'y'örkum gegn tveim í æsispennandi
Urslitaleik. Maradona gerði ekkert
^ark í þeim leik — enda var hans gætt
Vandlega en engu að síður átti hann
goðan leik og mörkin sem hann lagði
UPP og gerði í undankeppninni komu
argentíska landsliðinu í úrslitaleikinn.
þangað þurftu liðin að komast ef
Pau ætluðu sér að vinna eftirsóttasta
Verðlaunagrip heims.
Punktar úr sögu
heimsmeistarakeppninnar
Mesta skor
Mesta skor í úrslitaleik í heimsmeist-
arakeppni í knattspyrnu til þessa var í
leik Brasilíumanna og Svía 1958 þegar
Brasilíumenn unnu með fimm mörk-
um gegn tveimur.
Ilurst mcð þrennu
Englendingurinn Geoff Hurst er eini
leikmaðurinn sem skorað hefur „hat
trick“ eða þrjú mörk í úrslitaleik.
Hurst skoraði þrennu er Englendingar
unnu Vestur-Þjóðverja eftir fram-
lengdan leik, 4—2, 1966 á Wembley.
Cabrini brcnndi af víti
Antonio Cabrini frá Ítalíu er eini leik-
maðurinn sem hefur brennt af víta-
spyrnu í úrslitaleik. Honum mistókst
að skora úr vítaspyrnu sem Italir fengu
snemma í leiknum gegn Vestur-Þjóð-
verjum á Spáni 1982 en ítalir unnu
þann leik með þrem mörkum gegn
einu.
Þýskir í úrslitalcik í fimmta sinn
Vestur-Þjóðverjar eru þeir einu sem
tekist hefur að leika fimm sinnum til
úrslita í HM. Þeir hefðu komist í hóp
Brasilíumanna og ítala, sem hafa
þrisvar orðið heimsmeistarar, hefðu
þeir unnið Argentínu í úrslitaleiknum í
Mexikó.
(Jrúgvæmenn fyrstu hcimsmcist-
arar
Fyrsta heimsmeistaramótið í knatt-
spyrnu var haldið 1930 og þá sigruðu
Urúgvæmenn. Þeir sigruðu Argentínu
4-2 í úrslitaleik.
Astcka—Icikvangurinn
Asteka-leikvangurinn í Mexikó er
fyrsti leikvangurinn þar sem leikið hef-
ur verið tvisvar til úrslita í
heimsmeistarakeppni. I heimsmeist-
arakeppninni 1970, sem fram fór í
Mexikó, var úrslitaleikur Brasilíu-
manna og Ítalía einmitt þar. Þá vann
Brasilía 4—2
Einvígí Evrópu og Amcríku
Úrslitaleikurinn í sumar var einvígi
heimsálfanna, Evrópu og Ameríku.
Fyrir þann leik höfðu íbúar beggja
heimsálfa unnið heimsmeistaratitilinn
sex sinnum. Ameríkumenn hafa nú
skotist fram úr.
Flcstir áhorfcndur í Brasilíu
Flestir áhorfendur á úrslitaleik komu á
leik Úrúgvæmanna og Brasilíumanna í
Ríó 1950. Þá voru 199.850 manns sam-
ankomnir á leikvanginum.
Brasilía notaði fæsta lcikmcnn
Brasilíumenn eiga heimsmet hvað
varðar að nota fæsta leikmenn í
heimsmeistarakeppni. Þeir notuðu að-
eins 12 leikmenn í sex leikjum er þeir
urðu heimsmeistarar 1962.
Lnnið heimsmeistaratitlinn
tvívegis
Það eru aðeins þrír leikmenn sem hafa
tvívegis unnið heimsmeistaratitilinn.
Þeir eru: Giovanni Ferrari frá Ítalíu
(1934 og 1938), Giuseppi Meazza frá
Ítalíu (1934 og 1938) og Pelé frá Bras-
ilíu (1958 og 1970)
21