Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 30

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 30
i?mvi Mamma: Ósköp er að sjá hnéð á þér, drengur. Hvernig meiddirðu þig? Brynjar: Ég datt úti í garði. Mamma: Fórstu ekki að gráta? Brynjar: Nei, það var ekki til neins. Það heyrði enginn til mín. Ari: Hvernig stendur á því að hún Guðríður gamla skuli vera farin að læra dönsku? Jói: Hún hefur tekið að sér danskt fósturbarn um tíma og vill læra dönsku til þess að geta skilið það þegar það fer að tala. A matreiðslunámskeiði. Kennarinn: Þvoðirðu fiskinn, Gunna, áður en þú sauðst hann? Gunna: Nei, það datt mér ekki í hug. Hann sem hefur verið í vatni alla sína ævi. Kennarinn: Hvað gerðu ísraelsmenn þegar þeir komu yfir Rauðahafið? Steini: Þeir fóru úr fötunum og þurrk- uðu þau. Dísa litla var að gráta. Mamma hennar kallaði á hana og sagði: Komdu hérna og sjáðu flugvélina. Dísa hætti að gráta og horfði út um gluggann. Þegar flugvélin var horfin sjónum tók Dísa upp tárvotan vasa- klútinn, bjó sig til að fara að gráta og sagði: Af hverju var ég að skæla áðan, mamma!? Óla langaði til að snúa á Pétur og spurði: Með hvorri hendinni borðar þú grautinn þinn? Pétur: Nú, auðvitað með þeirri hægri. En þú? Óli (að bragði): Ég nota alltaf skeið þegar ég borða graut! PENNAVINIR ______________ Unnur Guðjónsdóttir, Ystaseli 35, Reykjavík. 14 ára. Áhugamá • Gæludýr, ferðalög og popptónlist- Valgerður Dóra Jónsdóttir, Túngötu 43, 820 Eyrarbakka. 11-14 ára- Áhugamál: Skíði, skautar, dans og Helena María Jónsdóttir, Blómvang1 10, 220 Hafnarfirði. 12-14 ára- Áhugamál: Jassballett, fimleikar’ sund, sætir strákar og fl. Reynir a svara öllum bréfum. Þórunn Auðunsdóttir, Smárateig ’ 400 ísafirði. 9-11 ára. Áhugamai- íþróttir, tónlist, dans og fl. . Linda Björk Pálsdóttir, Grundarger 6, 600 Akureyri. 11-13 ára. Er sja 12 ára. Áhugamál: Skíði, djassba ett, íþróttir og fl. Mynd fylgi fyrs ‘ bréfi ef hægt er. Katrín Eiðsdóttir, Hallbjarnarstöðum, Tjörnesi, 641 Húsavík. Stelpur 0 strákar 12-13 ára. Er sjálf 1- ara' Áhugamál: A-ha, söfnun og A- Helga Berglind Ragnarsdóttir, Barka stöðum, 531 Hvammstangi- É" ára. Er sjálf 13 ára. Áhugam3 Hestar, sund, ferðalög og fl- , Dagrún Markúsdóttir, Heiðarvegi 1- 730 Reyðarfirði. Stelpur 11-13 ar Er sjálf 12 ára. „c Silja Jónasdótir, Kleppsvegi 52, Reykjavík. 13-15 ára. Mynd ' r fyrsta bréfi ef hægt er. ..g Stefanía Arnardóttir, Bólstaðar 27, 105 Reykjavík. 11-13 ára. - áhugamál. Arndís B. Brynjólfsdóttir, Ingunn‘* stöðum, 270 Varmá. 12-14 ára- sjálf 13 ára. Áhugamál: íþróttm fleira. tif Álfheiður Svana Kristjónsdo ’ Heiðarlundi 6c, 600 Akute-' Áhugamál mörg. 12 ára. Kristín Rannveig Snorradóttir, S . firðingabraut 25, 550 Sauðárkr0^ Stelpur 9-10 ára. Áhugamák kte ar og glansmyndir. g Elín Björk Einardóttir, BrekkubygS 23, 540 Blönduósi. Stelpur ára. Áhugamál: Hestar og 9-l0 glans' myndir. ,3 Berglind Jóhannsdóttir, Túngötu 640 Húsavík. 12-14 ára. Er sjau verða 13 ára. Áhugamál: Ha bolti, bækur, blöð og fl. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.