Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 31

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 31
Hvemig er að eiga heima á Selfossi? Krístín Steinadóttir 6 ára: finnst það gaman. Ég hef alltaf átt neinta hérna. Hér er hægt að gera svo ^rgt. Ég leik mér mikið, róla mér, Jóla mikið, fer í sandkassann og fer ^ 1 1 rnömmuleik. Ég á nokkrar vin- ^onur, til dæmis Ragnheiði, Söndru,- 'nnu og Völu. Stundum leik ég mér jað stráka. Það er ekkert öðruvísi að eika við þá en stelpurnar. Nei, ég á e°gan kærasta. — Þegar ég verð stærri ®tla ég að verða hárgreiðslukona. Guðrún Ema Runóifsdóttir 13 ára: Það er ekkert sérstakt. Mér finnst krakkarnir ekki nógu félagslyndir. Ég hef átt hér heima í 5 ár en við flytjumst til Akureyrar mjög fljótlega. Þar átt- um við heima áður en við komum hingað. Ég hlakka til að fara þangað aftur. I sumar var ég f vist, ég passaði tveggja ára strák sex tíma á dag. Það var fremur leiðigjarnt til lengdar. — Aðaláhugamál mín tengjast hestum og skíðum. Þórmundur Sigurðsson 13 ára: Ég hef átt hér heima frá fæðingu og líkað vel. Krakkarnir eru skemmtilegir og ég á nóg af vinum. Félagsleg að- staða unglinga mætti kannski vera að- eins betri en hún er. Það þyrfti að ljúka við félagsmiðstöðina og hækka kaupið í bæjarvinnunni. Ég var í henni í sumar og hafði 71 kr. á tímann. Ég æfi með 4. flokki í knattspyrnu og leik í stöðu hægri bakvarðar. Einnig æfi ég handknattleik á veturna. Auk þess að stunda íþróttir þykir mér gaman að veiða silung. Nei, ég veiði aldrei stelp- ^ ur! Það eru ekki margar sætar stelpur y hérna. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.