Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1986, Síða 31

Æskan - 01.07.1986, Síða 31
Hvemig er að eiga heima á Selfossi? Krístín Steinadóttir 6 ára: finnst það gaman. Ég hef alltaf átt neinta hérna. Hér er hægt að gera svo ^rgt. Ég leik mér mikið, róla mér, Jóla mikið, fer í sandkassann og fer ^ 1 1 rnömmuleik. Ég á nokkrar vin- ^onur, til dæmis Ragnheiði, Söndru,- 'nnu og Völu. Stundum leik ég mér jað stráka. Það er ekkert öðruvísi að eika við þá en stelpurnar. Nei, ég á e°gan kærasta. — Þegar ég verð stærri ®tla ég að verða hárgreiðslukona. Guðrún Ema Runóifsdóttir 13 ára: Það er ekkert sérstakt. Mér finnst krakkarnir ekki nógu félagslyndir. Ég hef átt hér heima í 5 ár en við flytjumst til Akureyrar mjög fljótlega. Þar átt- um við heima áður en við komum hingað. Ég hlakka til að fara þangað aftur. I sumar var ég f vist, ég passaði tveggja ára strák sex tíma á dag. Það var fremur leiðigjarnt til lengdar. — Aðaláhugamál mín tengjast hestum og skíðum. Þórmundur Sigurðsson 13 ára: Ég hef átt hér heima frá fæðingu og líkað vel. Krakkarnir eru skemmtilegir og ég á nóg af vinum. Félagsleg að- staða unglinga mætti kannski vera að- eins betri en hún er. Það þyrfti að ljúka við félagsmiðstöðina og hækka kaupið í bæjarvinnunni. Ég var í henni í sumar og hafði 71 kr. á tímann. Ég æfi með 4. flokki í knattspyrnu og leik í stöðu hægri bakvarðar. Einnig æfi ég handknattleik á veturna. Auk þess að stunda íþróttir þykir mér gaman að veiða silung. Nei, ég veiði aldrei stelp- ^ ur! Það eru ekki margar sætar stelpur y hérna. 31

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.