Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 45
24 í símaklefa!
ágæta lýsingu Haraldar
svo auka þessum klausum úr
^ótskynningu Guðmundanna
lrgissonar og Sigurjónssonar
°§ Kristjáns Maack:
Meíasvæði
, ð. síðasta Alheimsmóti skáta sem
a'dið var í Alberta í Kanada var dag-
fárliður sem nefndur var Meta-
®ði. þar gafst kostur á að reyna að
Ja met í ýmsum furðulegum uppá-
li£kjum.
, ^'1 dæmis tróðu sér tuttugu og fjórir
ðónesi'umenn jnn - gíHjakigf^ 0g yfjr
Jatíu Þjóðverjar stóðu samtímis á
hi sem var aðeins einn metri í þver-
,a ■ Þessi dagskrá þótti takast svo vel
s akveðið hefur verið að hafa Meta-
$öi með svipuðu sniði á Lands-
ðtinu í Viðey. Þar verður keppt í
r .Sum greinum svo sem þriggja kaðla
‘Ptogi, stauraklifri, jafnvægislistum
v *°ddaslag. Og hver veit nema reynt
rði að hnekkja meti Indónesíu-
artna í að fjölmenna í símaklefa.
Við skátaeld... Ljósm. H.G
Fullvíst er að á þessu svæði verður
alltaf eitthvað áhugavert að gerast
verður spennandi að fylgjast með því
hvort eitthvert heimsmetið fær að
fjúka.
Ég get nú líklega sveiflað mér yfir...
Jæja þá - ég næ þó að landi!
Ljósm.: H.G
Skátavinur
Vinátta er eitt af lykilorðum skáta-
starfs. Að eignast nýja vini og leggja
rækt við gamla vináttu er göfugt og
skemmtilegt áhugamál og fyrir þá sem
það stunda verður sérstakur kynning-
arleikur á mótinu, strax að lokinni
setningu.
Þá verður hverjum mótsgesti úthlut-
að spjaldi með einum bókstaf úr orð-
inu „skátavinur". Svo eiga að hópa sig
saman skátar sem fengið hafa mismun-
andi bókstafi og mynda með þeim lyk-
ilorðið, skátavinur. Saman mynda
skátavinirnir nýjan flokk er tekur þátt
í Borgardeginum sem ein heild. Þessi
leikur ætti að gera það að verkum að
allir, sama hversu óframfærnir þeir
eru, eignast níu góða vini og hefur
margur lagt meira á sig fyrir minna.
45