Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 29

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 29
 y {Sj ■ ”,í‘' ' - B M Hugsjónamaðurinn Ingþór Sigurbjörns- son stendur hjá farmi sem hann sendi í síðasta mánuði. Með þessum gámi fóru 4 tonn og 350 kg af fatnaði. bama -lJ‘ % frétti af þessu stuttu seinna og g Vaö að reyna að veita liðsinni mitt. § sendi síðan fyrstu fatakassana frá er 12. febrúar árið eftir. Þannig byrj- þetta allt saman.“ .^Hata Rimler læknir, sem er for- jj. öuntaður áðurnefnds barnaheim- a^S’ hefur skrifað Ingþóri mörg bréf til til fta^^esta fatnaðurinn hafi borist aennar og þakkað honum og öllum s.e er>durn velvild í garð „barnanna na“- I einu þeirra segir hún m.a.: ”Qörnin glöddust mjög yfir gjöfum Vðar °g ekki síður mæður þeirra. Á h e . l^ti þeirra og kossum var enginn þe Ir' Ég vildi gjarnan geta flutt alla aijSsa kossa og gleði yfir gjöfunum til i ra þeirra sem hafa látið eitthvað af h6ndi rakna.“ SVQessr þakkarhugur hefur síður en In 0rðið til þess að draga úr áhuga »tn frS a hjálpa Þessum vinum sín- ið - pÞ^klætisskyni fyrir hjálparstarf- "óllandi heimsótti pólski biskup- inn í Olsztyn Ingþór og forsvarmenn Stórstúku íslands sumarið 1985. Dr. Arnór Hannibalsson hefur að- stoðað Ingþór við bréfaskipti og þýð- ingar. Hann stundaði háskólanám í Póllandi og talar því tungu þarlendra auk þess að þekkja vel til þarfa pólskr- ar alþýðu. Ingþór sagði í lok samtalsins að hann sendi gámana ekki fyrr en Arnór væri búinn að fá bréf þess efnis að næsti gámur á undan væri kominn til réttra aðila í Póllandi - til Renötu Rimler eða hjálparstofnunar kirkj- unnar. Þeir sem hafa áhuga á að gefa föt, sem þeir eru hættir að nota og eru vel farin, geta komið þeim í Templara- höllina, Eiríksgötu 5. Þangað sækir Ingþór þau. Það gildir einu hvort fötin eru á börn eða fullorðna. Þeir síðar- nefndu hafa jafnmikla þörf fyrir fatn- að. Hjálparstofnun kirkjunnar í Pól- landi kemur honum til skila. Ingþór er góður hagyrðingur. Við báðum hann að leyfa okkur að birta aðra vísu er tengdist söfnuninni. Hann kvaðst ekki hafa neina á takteinum. En ekki liðu margar mínútur þar til hann mælti fram: Fötin veita von og skjól vörn gegn kulda og bana. Við skulum eins og vor og sól verma Pólverjana. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.