Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 29
y {Sj ■ ”,í‘' ' - B
M
Hugsjónamaðurinn Ingþór Sigurbjörns-
son stendur hjá farmi sem hann sendi í
síðasta mánuði. Með þessum gámi
fóru 4 tonn og 350 kg af fatnaði.
bama
-lJ‘ % frétti af þessu stuttu seinna og
g Vaö að reyna að veita liðsinni mitt.
§ sendi síðan fyrstu fatakassana frá
er 12. febrúar árið eftir. Þannig byrj-
þetta allt saman.“
.^Hata Rimler læknir, sem er for-
jj. öuntaður áðurnefnds barnaheim-
a^S’ hefur skrifað Ingþóri mörg bréf til
til fta^^esta fatnaðurinn hafi borist
aennar og þakkað honum og öllum
s.e er>durn velvild í garð „barnanna
na“- I einu þeirra segir hún m.a.:
”Qörnin glöddust mjög yfir gjöfum
Vðar
°g ekki síður mæður þeirra. Á
h
e . l^ti þeirra og kossum var enginn
þe Ir' Ég vildi gjarnan geta flutt alla
aijSsa kossa og gleði yfir gjöfunum til
i ra þeirra sem hafa látið eitthvað af
h6ndi rakna.“
SVQessr þakkarhugur hefur síður en
In 0rðið til þess að draga úr áhuga
»tn frS a hjálpa Þessum vinum sín-
ið - pÞ^klætisskyni fyrir hjálparstarf-
"óllandi heimsótti pólski biskup-
inn í Olsztyn Ingþór og forsvarmenn
Stórstúku íslands sumarið 1985.
Dr. Arnór Hannibalsson hefur að-
stoðað Ingþór við bréfaskipti og þýð-
ingar. Hann stundaði háskólanám í
Póllandi og talar því tungu þarlendra
auk þess að þekkja vel til þarfa pólskr-
ar alþýðu.
Ingþór sagði í lok samtalsins að
hann sendi gámana ekki fyrr en Arnór
væri búinn að fá bréf þess efnis að
næsti gámur á undan væri kominn til
réttra aðila í Póllandi - til Renötu
Rimler eða hjálparstofnunar kirkj-
unnar.
Þeir sem hafa áhuga á að gefa föt,
sem þeir eru hættir að nota og eru vel
farin, geta komið þeim í Templara-
höllina, Eiríksgötu 5. Þangað sækir
Ingþór þau. Það gildir einu hvort fötin
eru á börn eða fullorðna. Þeir síðar-
nefndu hafa jafnmikla þörf fyrir fatn-
að. Hjálparstofnun kirkjunnar í Pól-
landi kemur honum til skila.
Ingþór er góður hagyrðingur.
Við báðum hann að leyfa okkur
að birta aðra vísu er tengdist
söfnuninni. Hann kvaðst ekki
hafa neina á takteinum. En ekki
liðu margar mínútur þar til hann
mælti fram:
Fötin veita von og skjól
vörn gegn kulda og bana.
Við skulum eins og vor og sól
verma Pólverjana.
29