Æskan - 01.07.1986, Side 30
i?mvi
Mamma: Ósköp er að sjá hnéð á þér,
drengur. Hvernig meiddirðu þig?
Brynjar: Ég datt úti í garði.
Mamma: Fórstu ekki að gráta?
Brynjar: Nei, það var ekki til neins.
Það heyrði enginn til mín.
Ari: Hvernig stendur á því að hún
Guðríður gamla skuli vera farin að
læra dönsku?
Jói: Hún hefur tekið að sér danskt
fósturbarn um tíma og vill læra dönsku
til þess að geta skilið það þegar það fer
að tala.
A matreiðslunámskeiði.
Kennarinn: Þvoðirðu fiskinn, Gunna,
áður en þú sauðst hann?
Gunna: Nei, það datt mér ekki í hug.
Hann sem hefur verið í vatni alla sína
ævi.
Kennarinn: Hvað gerðu ísraelsmenn
þegar þeir komu yfir Rauðahafið?
Steini: Þeir fóru úr fötunum og þurrk-
uðu þau.
Dísa litla var að gráta. Mamma
hennar kallaði á hana og sagði:
Komdu hérna og sjáðu flugvélina.
Dísa hætti að gráta og horfði út um
gluggann. Þegar flugvélin var horfin
sjónum tók Dísa upp tárvotan vasa-
klútinn, bjó sig til að fara að gráta og
sagði: Af hverju var ég að skæla áðan,
mamma!?
Óla langaði til að snúa á Pétur og
spurði: Með hvorri hendinni borðar
þú grautinn þinn?
Pétur: Nú, auðvitað með þeirri hægri.
En þú?
Óli (að bragði): Ég nota alltaf skeið
þegar ég borða graut!
PENNAVINIR ______________
Unnur Guðjónsdóttir, Ystaseli 35,
Reykjavík. 14 ára. Áhugamá •
Gæludýr, ferðalög og popptónlist-
Valgerður Dóra Jónsdóttir, Túngötu
43, 820 Eyrarbakka. 11-14 ára-
Áhugamál: Skíði, skautar, dans og
Helena María Jónsdóttir, Blómvang1
10, 220 Hafnarfirði. 12-14 ára-
Áhugamál: Jassballett, fimleikar’
sund, sætir strákar og fl. Reynir a
svara öllum bréfum.
Þórunn Auðunsdóttir, Smárateig ’
400 ísafirði. 9-11 ára. Áhugamai-
íþróttir, tónlist, dans og fl. .
Linda Björk Pálsdóttir, Grundarger
6, 600 Akureyri. 11-13 ára. Er sja
12 ára. Áhugamál: Skíði, djassba
ett, íþróttir og fl. Mynd fylgi fyrs ‘
bréfi ef hægt er.
Katrín Eiðsdóttir, Hallbjarnarstöðum,
Tjörnesi, 641 Húsavík. Stelpur 0
strákar 12-13 ára. Er sjálf 1- ara'
Áhugamál: A-ha, söfnun og A-
Helga Berglind Ragnarsdóttir, Barka
stöðum, 531 Hvammstangi- É"
ára. Er sjálf 13 ára. Áhugam3
Hestar, sund, ferðalög og fl- ,
Dagrún Markúsdóttir, Heiðarvegi 1-
730 Reyðarfirði. Stelpur 11-13 ar
Er sjálf 12 ára. „c
Silja Jónasdótir, Kleppsvegi 52,
Reykjavík. 13-15 ára. Mynd ' r
fyrsta bréfi ef hægt er. ..g
Stefanía Arnardóttir, Bólstaðar
27, 105 Reykjavík. 11-13 ára. -
áhugamál.
Arndís B. Brynjólfsdóttir, Ingunn‘*
stöðum, 270 Varmá. 12-14 ára-
sjálf 13 ára. Áhugamál: íþróttm
fleira. tif
Álfheiður Svana Kristjónsdo ’
Heiðarlundi 6c, 600 Akute-'
Áhugamál mörg. 12 ára.
Kristín Rannveig Snorradóttir, S .
firðingabraut 25, 550 Sauðárkr0^
Stelpur 9-10 ára. Áhugamák kte
ar og glansmyndir. g
Elín Björk Einardóttir, BrekkubygS
23, 540 Blönduósi. Stelpur
ára. Áhugamál: Hestar og
9-l0
glans'
myndir. ,3
Berglind Jóhannsdóttir, Túngötu
640 Húsavík. 12-14 ára. Er sjau
verða 13 ára. Áhugamál: Ha
bolti, bækur, blöð og fl.
30