Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1986, Side 44

Æskan - 01.07.1986, Side 44
Landsmót skáta ^ i, M m .jLm. i |V Jf n *^^MÍ**t \ Viö varðeldinn eru raddböndin óspart þanin... Eins og þaö sé eitthvað merkilegt að nokkrir skátar frá fjórum landshorn- um hírist úti í Viðey í eina viku... Á þessa leið kunna einhverjir að hugsa — en þó ekki þeir sem kynnst hafa skátastarfi. Landsmót skáta eru alltaf „meiriháttar“ og í Viðey voru ekki aðeins samankomnir skátar frá íslandi heldur var mótið sótt af skátum frá 8 þjóðum, þ.á.m. frá Japan, Ástra- líu og Bandaríkjunum. Dagskráin var vel skipulögð. Félög- um var skipt í flokka sem tóku síðan þátt í flokkakeppni. Til þess að ljúka henni þurfti að ráða við 7 af 8 verkefn- um. Þau voru: Borgardagur Hike og ferðir Frumbyggj asvæði Lýðveldisleikar Þrautabraut Vatnasafarí Út og suður Flipp og metasvæði. Skátar eru duglegir að reisa og reyra bjálka. Ljósm.: H.G Hvert verkefni skiptist í nokkrar þrautir. Það sem mér fannst skemmtilegast var Vatnasafaríið. Það byrjaði með því að gengið var yfir apabrú. Brú þessi var úr þremur strengjum sem strengdir voru yfir læk. Síðan átti að sveifla sér yfir lækinn í kaðli (alveg eins og Tarsan). Síðast hljóp maður yfir hálf-flothelda planka (enginn er verri þótt hann vökni!). Við mótsslit voru þeim sem lu ^ keppni veittar viðurkenningar- kvöldin voru varðeldar sem óli skátum þykir gaman að sitja við 0 njóta samveru, söngs og leikja og S1 an var gott að fá kvöldkakóið fyrl háttinn. Skátastarf er að mínu áliti fjörug1 skemmtilegt og þess vegna ráðlegg sem flestum að taka þátt í því. Haraldur Guðjónsson Já, þetta er blautt... Ljósm.: H.G 44

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.