Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 11

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 11
-OKKAR Á MILLI Ólafur Unnarsson ®ðingardagur og ár: 20. júní 1973 tjörnumerki: Tvíburarnir kóli; Gagnfræðaskóli Selfoss estu vinir: Árni Leó og Ægir ^hugamál: Knattspyrna Eftirlætis: ' 'þróttamaður: Maradona " Popptónlistarmaður: Enginn sérstakur. e'kari: Laddi (Þórhallur Sigurðsson) rjthöfundur: Enginn sjónvarpsþáttur: Aftur til Eden “tvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2 ' ^atur: Hamborgarahryggur. Eft- lrmatur: ís ' *týr: Páfagaukur bíiategund: Benz | btur: Blár Uamsgrein í skólanum: Reikningur e,ðinlegasta námsgreinin: Staf- Setning fi * efti dagur vikunnar: Laugardagur ^eiðinlegasti dagurinn: Sunnudagur estu kostir vina: Að vera frábærir ^ttatími: Kl. 11-12. Um helgar: 12-1 a® land sem mig langar mest til að e*msaekja: Noregur að sem mig langar að verða: Ríkur karl ^ruuma-konan: Hún á að vera falleg, ^Ua til góðan mat og vera góð eigin- °Ua- Auðvitað verð ég líka góður ei8*nmaður Nafn: Bergdís Saga Gunnarsdóttir Fæðingardagur og ár: 4. júní 1975 Stjörnumerki: Tvíburarnir Skóli: Barnaskóli Selfoss Bestu vinir: Guðrún Erla, Selma, Alma, Bergdís og Arndís Áhugamál: íþróttir, hestar og sund. Eftirlætis: - íþróttamaður: Kristján Arason - popptónlistarmaður: Whitney Houston - leikari: Sigurður Sigurjónsson - rithöfundur: Astrid Lindgreen - sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir - útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2 - matur: Reykt svínakjöt. Eftirmatur: ís - dýr: Hestar - bílategund: Land Rover - litur: Ljósblár - námsgrein í skólanum: Leikfimi Leiðinlegasta námsgreinin: Reikn- ingur Besti dagur vikunnar: Laugardagur Leiðinlegasti dagurinn: Sunnudagur Bestu kostir vina: Að vera skemmti- legir og hafa sömu áhugamál Háttatími:Kl. 10-12. Um helgar: 11-1 Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Austurríki Það sem mig langar til að verða: Raf- virki - eins og pabbi minn Drauma-maðurinn: Dökkhærður með blá augu, góður og skemmtilegur. Við eigum að hjálpast að við heim- ilisstörfin Nafn: Hjalti Þorvarðarson Fæðingardagur og ár: 11. janúar 1973 Stjörnumerki: Steingeit Skóii: Gagnfræðaskóli Selfoss Bestu vinir: Gísli og Valli Áhugamál: Knattspyrna Eftirlætis: - íþróttamaður: Ásgeir Sigurvinsson - popptónlistarmaður: Enginn sérstakur - leikari: Sigurður Sigurjónsson - rithöfundur: Eðvarð Ingólfsson - sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir - útvarpsþáttur: Lög unga fólksins - matur: Kjúklingur. Eftirmatur: ís - dýr: Köttur - bílategund: Porche - litur: Blár - námsgrein í skólanum: íslandssaga Leiðinlegasta námsgreinin: Danska Besti dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagurinn: Mánudagur Bestu kostir vina: Að vera skemmti- legir. Háttatími: 10-12. Um helgar: Um miðnætti Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Ekkert sérstakt Það sem mig langar að verða: At- vinnuknattspyrnumaður Drauma-konan: Sæt, meðalhá, blá- eygð og ljóshærð. Ég vil að hún verði góð húsmóðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.