Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 52

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 52
LIVERPOOL Fá knattspyrnuliö í veröldinni eru jafnþekkt hér á landi og enska stórlið- ið Liverpool. Sjónvarpið hefur fært enska knattspyrnu nær okkur íslend- ingum og meðal þeirra liða sem oftast sjást þar er Liverpool. Félagið var stofnað fyrir 94 árum og þó að okkur virðist það hár aldur er það eitt hið yngsta meðal helstu knatt- spyrnufélaga á Englandi. Á fyrstu áratugunum gekk á með skini og skúrum hjá Liverpool. Frá stofnun og til ársins 1947 sigraði það fimm sinnum í fyrstu deild. Fað var ekki fyrr en Bill Shankley varð fram- kvæmdastjóri félagsins að hagur þess tók að vænkast fyrir alvöru. Árið 1964 varð það Englands-meistari í sjötta sinn og hefur síðan verið meðal fremstu knattspyrnuliða heims. Árið 1964 tóku tvö félög í fyrsta sinn þátt í Evrópukeppni í knattspyrnu. Annað var KR og hitt Liverpool. Þessi tvö lið áttust við. Þá lék lið Liverpool á Laugardalsvelli og vakti gífurlega at- hygli. Og næstu áratugina lék liðið á Evrópumótum í knattspyrnu á hverju ári þar til framkoma enskra áhorfenda leiddi til þess að enskum liðum var bannað að taka þátt í þeim. Margir ágætir knattspyrnumenn hafa leikið með Liverpool í áranna rás. Má þar nefna Kevin Keegan, Ray Clemence markvörð, Phil Thompson, Phil Neal, John Toshack, Emlyn Flug- hes, núverandi framkvæmdastjóra fé- 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.