Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1987, Page 6

Æskan - 01.04.1987, Page 6
Falin nöfn Nokkur karlmannsnöfn eru falin í e^ir farandi setningum. Tölur í sviga aftan viö þær sýna fjölda nafna. KommuT getur verið ofaukiö - eöa þeirra van Greinamerki eru milli stafa í nokkru tilvikum. , Dæmi: Frændur okkar langaði til a leysa þrautina og tókst vel, eftir Þy sem séð varö. Nöfnin eru Karl og Eö varð. 1. Þegar Norölendingi nokkrum tókst aö losa sig urðu Reykvíkingam1 reiöir. (3) 2. Þegar ég vissi aö hann var í ÞesS um skóla furðaði mig ekki á góðuT einkunnum. (2) 3. Baggarnir sátu vel á, kirfilega festir (2) 4. Þaö er von að honum sárni a^ verða sjónarmun á eftir. (2) 5. Nú er orðið slæmt í sjó! Hann espaí sig um allan helming. (3) Verðlaun að venju. „Stigagáta" Stöfum úr sjö orðum hefur verið raðað eftir stafrófi. Þrautin er að finna orðin- Stafirnir eiga að vera jafnmargir oQ talan fyrir framan sýnir. 1. A 4. DDEE 2. AA 5. FGHII 3. ÁBB 6. KKLLNN 7. NÓRRSSÖ Orðin merkja : 1. Bókstaf 2. Ármýn^ 3. Hamingju 4. Bryggjusvæði 5. á leika á einhvern 6. Ekki nokkurn tíma 7. Stríðni Lausn á bls. 54. Teiknið með hjálp reitanna Þessi ágæti náungi, sem þið mörg þekkið eflaust, vill gjarna að þið teiknið hann eilítið stærri. Litla myndin er 9 x 9 reitir og sami fjöldi reita er í stóra ferningnum. Teiknið nú hvern reit fyrir sig og sjáið hvað úr verður. Tilvalið er að lita myndina á eftir. Góða skemmtun. 6

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.