Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 6

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 6
Falin nöfn Nokkur karlmannsnöfn eru falin í e^ir farandi setningum. Tölur í sviga aftan viö þær sýna fjölda nafna. KommuT getur verið ofaukiö - eöa þeirra van Greinamerki eru milli stafa í nokkru tilvikum. , Dæmi: Frændur okkar langaði til a leysa þrautina og tókst vel, eftir Þy sem séð varö. Nöfnin eru Karl og Eö varð. 1. Þegar Norölendingi nokkrum tókst aö losa sig urðu Reykvíkingam1 reiöir. (3) 2. Þegar ég vissi aö hann var í ÞesS um skóla furðaði mig ekki á góðuT einkunnum. (2) 3. Baggarnir sátu vel á, kirfilega festir (2) 4. Þaö er von að honum sárni a^ verða sjónarmun á eftir. (2) 5. Nú er orðið slæmt í sjó! Hann espaí sig um allan helming. (3) Verðlaun að venju. „Stigagáta" Stöfum úr sjö orðum hefur verið raðað eftir stafrófi. Þrautin er að finna orðin- Stafirnir eiga að vera jafnmargir oQ talan fyrir framan sýnir. 1. A 4. DDEE 2. AA 5. FGHII 3. ÁBB 6. KKLLNN 7. NÓRRSSÖ Orðin merkja : 1. Bókstaf 2. Ármýn^ 3. Hamingju 4. Bryggjusvæði 5. á leika á einhvern 6. Ekki nokkurn tíma 7. Stríðni Lausn á bls. 54. Teiknið með hjálp reitanna Þessi ágæti náungi, sem þið mörg þekkið eflaust, vill gjarna að þið teiknið hann eilítið stærri. Litla myndin er 9 x 9 reitir og sami fjöldi reita er í stóra ferningnum. Teiknið nú hvern reit fyrir sig og sjáið hvað úr verður. Tilvalið er að lita myndina á eftir. Góða skemmtun. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.