Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1988, Blaðsíða 25

Æskan - 01.10.1988, Blaðsíða 25
Við skálmuðum burtu og karlarnir æptu á eftir pabba: >,Landeyða - svikahrappur.“ Ég sá að það lá enn verr á pabba en áður svo að ég sagði: „Við skulum tala við hamsturinn.“ Pabbi kinkaði bara kolli og svo geng- um við yfir að hamstrabúrinu. Hamsturinn var að þvo sér um trýnið nteð miklum tilþrifum. Ég gat ekki annað en hlegið. „Gættu þess að trýnið losni ekki frá höfðinu,“ sagði ég. Hamsturinn lét loppurnar síga og tísti af hlátri. „Ég er bara að leika mann. Svona hamast þeir í vinnunni allan daginn. Já, auðvitað ekki við að þvo sér um „Pabbi,“ sagði ég áköf. „Þú kannt að galdra svo að kötturinn etur þig ekki. Kallaðu bara í okkur ef hann kemur.“ Nú brosti pabbi svolítið. „Þá það,“ sagði hann. Svo opnuð- um við búrið og hamsturinn var fjarska þakklátur. „Eigum við að klifra dálítið?“ sagði hann kátur. „Það er nú gaman, skal ég segja ykkur.“ Svo klifraði hann niður borðfótinn og kallaði til mín. En þar sem ég hef ekki eins vel útbúna fætur gekk mér ekki eins vel og hamstrinum. „Vel gert af klóalausum,“ sagði hann í viðurkenningartóni þegar ég var komin alla leið. Fram undan Hamsturinn varð dálítið montinn en svo dofnaði yfír honum. „Það er yndislegt að ferðast, Dís htla. En nú hefur búrið ekki verið °pnað lengi.“ „Við opnum fyrir þér,“ sagði ég. „Er það ekki, pabbi?“ Pabbi hugsaði sig um. „Þið munið eftir kettinum, er það ekki?“ daginn. En það getur svo sem vel verið að það losni eitthvað um trýnið „Hvað segirðu?“ spurði ég. „Hef- á þeim í þessum látum.“ urðu ferðast svona langt?“ hreiddi gólfábreiðan úr sér með risa- vöxnum blómum og turnum. Hér var vissulega hægt að leika sér. „Kötturinn,“ öskraði pabbi. Við hlupum í ofboði bak við borðfótinn. „Sestu á hálsinn á mér svo að ég geti hlaupið með þig,“ hvíslaði hamsturinn. Löngu tennurnar hans glömruðu af hræðslu. „Róleg,“ kallaði pabbi uppi á borðinu. „Nú breyti ég kettinum í Pelagóníu.“ Ég heyrði að pabbi ntuldraði og sönglaði og kötturinn heyrði það líka og leit upp. En það var svo mikið fát á aumingja pabba að hann ruglaðist í galdraþulunum sínum og kisa varð ekki að pelagóníu heldur randaflugu. ÆSKAN^= Ógn og skelfing. Það hvessti í her- berginu af vængjablakinu og drun- urnar voru eins og í tíu hjóla flutn- ingabíl. „Pabbi,“ veinaði ég. „Mamma,“ æpti hamsturinn. Þá opnuðust dyrnar og Lalli, bróð- ir Kobba, kom inn. Töfrarnir brustu og hamsturinn hljóp háskrækjandi á móti Lalla! „Hvað er að þér, greyið mitt ?“ sagði Lalli. „Leiðist þér?“ Hann stakk hamstrinum í brjóst- vasa sinn og mér auðvitað líka því að hann gat ekki séð mig. „Úff,“ sagði hamsturinn. „Ham- ingjunni sé lof að við sluppum úr þessum lífsháska.“ Við kúrðum okkur niður í hlýjan vasann og lokuðum augunum. Nú var öll hætta um garð gengin og gott að hvíla sig. (Framhald) 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.