Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1988, Blaðsíða 49

Æskan - 01.10.1988, Blaðsíða 49
a skíðum Ljósmyndarar og kvikmyndatökumenn s)ónvarps þyrpast að Bjössa. Nú líkar honum lífíð! Það vantar ekkert á að hann skælbrosi framan í heiminn. Einstæðu ^runi hefur verið sjónvarpað um víða Veröld og vélarnar suða enn! Fagnaðarlátunum ætlar aldrei að linna. Brunkapparnir Imbrigger og Wassmeier bera Bjössa á gullstóli um svæðið. Þeir fá raunar varla þverfótað fyrir æstum aðdá- endum sem biðja hann um eiginhandar- áritanir. Hann fær nóg að gera! Ljössi rankar við sér þegar verðlaunaaf- hendingunni er lokið. - Ég verð að hraða ^ér heim á hótel. Ég átti að hjálpa til við að bera á borð. Matur, já, matur. Nú finn ég hvað ég er orðinn svakalega syangur! Mat, fljótt! Hallinn er ekki mikill á leið Bjössa að hótelinu - en samt tekst honum að missa jafnvægið og falla þar á hlaðinu! Anton hjálpar honum á fætur. - Ég hef aldrei séð aðra eins ferð niður fjallið, frændi sæll, segir hann. Það er hver fullsæmdur af að vera í ætt við þig! Texti og teikningar: Hákon Aasnes Bjössa er óspart hælt og skíðamennirnir segja að hann sé ókrýndur konungur í bruni með mjög frjálsri aðferð! Þeir gefa honum rými á verðlaunapalli við hlið sig- urvegarans. Þar kann hann við sig! - Ég vona að hann hafí þvegið sér um eyrun í dag, segir mamma! Þeir bera á borð og vanda sig vel. Diskar, glös og hnífapör fara hvert á sinn stað. Og við hæfi er að skreyta borðið og koma fyrir fánum. - Ég set hér svissneskan fána og austurrískan - og ætli sá norski megi ekki vera við hlið þeirra eftir frægð- arför! segir sá þéttvaxni við sjálfan sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.