Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1988, Blaðsíða 13

Æskan - 01.10.1988, Blaðsíða 13
Verðlaunasamkeppni Æskunnar og Barnaútvarpsins - í samvinnu við Flugleiðir Hvað segðirðu um það ej við byðum þér °keypisjarmiða og nokkura daga dvöl 1 Frankjurt í Þýskalandi í vor? Mynd- aðu þiggja það?Jú, ætli það ekki ejþú kæmir því við. Erjitt er að slá hendi á m°ti svo girnilegu boði því aðJlest ung- meani dreymir um að komast til út- anda á vit Jramandi ævintýra. Ekki bara þau sem aldrei haja Jarið til út- anda heldur líka hin sem vilja Jara Pangað aftur og ajtur. LykilHnn að því að eiga möguleika á °ðsferð til Frankfurtar er að taka þátt í oýrri verðlaunasamkeppni Æskunnar, arnaútvarpsins og Flugleiða. Hún var ýnnt ýtarlega í síðasta tölublaði Æsk- unnar en hér á eftir minnum við á reglur 1 sambandi við hana. í fyrra duttu þau Berglind R. Guð- jftundsdóttir og Helgi S. Sigurðsson í ukkupottinn í þessari keppni og fóru til ^órída í Bandaríkjunum. Nafn Berg- o^dar var dregið út í getrauninni en sigraði í smásagnasamkeppninni. í orðasögu þeirra í tveim síðustu tölu- löðum Æskunnar mátti lesa þessa máls- grein: »Þegar heim var komið á þriðjudags- ^orgni kvöddumst við öll með miklum sóknuði því að við höfðum skemmt okk- Ur svo vel saman. . . Við vonumst til að peir sem vinna næstu ferð skemmti sér e>ns vel og við gerðum. Við hvetjum alla pi þe,ss að taka þátt í næstu keppni því að t>að er aldrei að vita hver vinnur!“ *SKANi Takmarkið er 200 sögur Sögur og lausnir á umferðargetraun- inni eru byrjuð að streyma inn. í fyrra bárust 132 sögur í smásagnakeppnina en nú væri gaman að brjóta 200 sagna múr- inn! Vilt þú leggja okkur lið og um leið freista gæfunnar?? Allir krakkar 16 ára og yngri geta tekið þátt í keppninni. Þið ráðið auðvitað hvort þið takið þátt í ann- arri keppninni eða hvorri tveggja. Mun- ið að geta um aldur ykkar. Verðlaunasagan verður birt í 1. tbl. næsta árs og nokkrar þeirra 15 sagna, sem hljóta aukaverðlaun, birtar í næstu blöðum á eftir. Einnig verða þessar sög- ur lesnar í Barnaútvarpinu á Rás 1 og Út- varpi unga fólksins á Rás 2. Ef þú hefur áhuga á að reyna við tón- listargetraunina skaltu verða þér úti um síðasta tölublað Æskunnar. Þar eru birt- ar 10 spurningar og valmöguleikar sem svar við hverri þeirra - en aðeins einn þeirra er réttur. Og þá er bara að byrja! Ef þú hefur ekki enn dregið penna úr slíðrum til að taka þátt í keppninni þá er kominn tími til þess. Eða finnst þér það ekki? Utanáskriftin er: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. Allar nánari upplýsingar um keppnina eru í 8. tölublaði Æskunnar og einnig er hægt að hringja í síma 10248 - finnist þér eitthvað vera óljóst. Mundu að skilafresturinn rennur út 1. desember nk. Miðað er við póststimpil bréfa. Urslit verða tilkynnt í Barnaútvarp- inu á Rás 1 á aðfangadag. Misstu ekki af því! Við hlökkum til að opna póstinn og væntum þess að dómnefndin fái nóg að starfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.