Æskan - 01.10.1988, Blaðsíða 39
hratt og hann getur yfir fallegu heið-
ina og út í haf. Hann er nefnilega að
keppast við að verða fullorðinn eins
°g þið. Þegar hann breytist í bláa
hafið þá er hann orðinn stór, eigin-
iega orðinn afi. Og hvítu skipin, sem
sigla um hafið, þau eru bara leik-
föng. Þau koma aldrei aftur.“
Og nú andvarpaði amma þungt og
þagnaði. Eitt blátt tár læddist feimið
niður hægri kinn en amma snerti það
ekki. Börnin þögðu bæði af því að
amma hafði einu sinni sagt þeim
hvernig afi hafði fyrir löngu siglt
hurt með hvítu skipi sem ætlaði til
öanmerkur. Skipið breytti um skoð-
Un á leiðinni og sigldi í staðinn niður
a hafsbotn, „þar sem allt er miklu
fallegra,“ sagði amma.
»Þar er Paradísargarðurinn,“ hafði
amma sagt, „því að hann sökk niður
a hafsbotn þegar Adam og Eva voru
rekin burt. Þar synda um hvítir engl-
ar með ugga sem glitra eins og regn-
hoginn og þar vaxa rauð epli og per-
ur úr gulli og súkkulaði og ís vex á
hafsbotni í staðinn fyrir gras,“ sagði
amma þá um leið og hún kyssti
Nönnu og Badda.
En nú varð amma aftur glöð og leit
a bláa fiallið á heiðinni. Lítið, mjúkt,
hleikt ský var sest ofan á það eins og
fugl.
»En álfastúlkan er alltaf ung,
hörnin mín,“ sagði hún og kinkaði
holli hægt og ákveðið eins og hún
Serði á hverju kvöldi þegar hún sagði
t>eim að fara að sofa. „Og á hverri
uóttu kemur svo litli lækurinn aftur
U1 hennar og sest upp í fangið á
henni og syngur svo fallega við hana
ah hún sofnar. Síðan fer hann strax
af stað aftur og rennur út í sjó, litli
úþekktarormurinn. En hann kemur
ahtaf aftur. Ójá, börnin mín.“
Og amma andvarpaði aftur og leit
^ Badda.
»Hvað þú ert nú líkur honum afa
bmum með stóru, bláu augun þín.
hm þú skalt heldur verða flugmaður
en sjómaður eins og hann afi.“
Svo dýfði amma hendi sinni í læk-
'nn til að fá sér að drekka.
Bjössi hejur dulbúist og skuggamynd hans er svo óttaleg að hann verður
hálfhræddur sjáljur. En aðeins ein aj skuggamyndunum sjö er í samræmi
við Bjössa og búning hans. Hver?
GSKANi