Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1988, Blaðsíða 16

Æskan - 01.10.1988, Blaðsíða 16
Arnar freyr Gun „Við Bjarni styðjum hvor annan" Hvar og hvenær ertu fæddur? í Kópavogi 23.10. 1966. í hvaða stjörnumerki? Sporðdrekanum. Hver er háralitur þinn og augna? Ég er dökkhærður og bláeygður. Hve hár ertu? En þungur? 1,77 m - 72 kíló og nokkrum grömmum bet- ur. . . Áttu systkini? | Já, - Sigurð og Laufeyju. Þau eru bæði eldri í Í en ég. I | Hafa þau sungið með hljómsveit? Leika þau I 1 á hljóðfæri? | Stutt og laggott: Nei. f Ertu trúlofaður? | Neeei - ekki þannig. . . 5 Áttu kannski kærustu? Hvað heitir hún — ef I | svo er? S Já. Kristrún Kristinsdóttir. ,Eg var alveg til í að reyna aftur. . .“ Hefur hún áhuga á músík? Já, að sjálfsögðu. . . Hefur hún lært á hljóðfæri? Hún lærði á fiðlu í sex ár og píanó í hálft ár. Hafið þið þekkst lengi? í eitt ár. Ertu enn í hljómsveitinni Búningunum? Já. Er ekki erfitt fyrir tvo „látúnsbarka" að koma sér saman? Nei. Við Bjarni höfum þekkst í tvö ár og er- um góðir vinir. Við styðjum hvor annan. Með hvaða hljómsveitum öðrum hefur þá leikið? Skólahljómsveitinni Pass (13 ára) og Oco Poco. Ég var alllangan tíma í henni. Síðan gekk ég til liðs við Bjarna og félaga í hljóm- sveitinni Vaxandi. Af hverju tókstu þátt í Látúnsbarkakeppn- inni? Af því að vinir mínir hvöttu mig til þess og ég var alveg til í að reyna aftur. . . Hefur sigur í henni breytt einhverju fyr*r þtg? Já. Honum fylgdi hljómplötusamningur og tækifæri til að koma eigin lögum á framfæri- Hvernig leið þér á sviðinu í keppninni? Bara allvel. Fannst þér einhver af keppendum syngja betur en þú? En jafnvel? Já, ég var ekki frá því að nokkrum þeirra tækist álíka vel upp. Bjóstu við að sigra þegar allir höfðu sungið og þið biðuð úrslita? Ég gerði mér aldrei of miklar vonir en vonaðt það besta. Leikur þú á mörg hljóðfæri? Ég leik á gítar og glamra á hljómboið. Hefurðu verið í tónlistarskóla? Nei.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.